Myndbandsverk ?r Raunverulegt l?f

Her?ubrei?  b??salur

? tengslum vi? s?ninguna Raunverulegt l?f sem stendur yfir ? s?ningarsal Skaftfells ver?a s?nd tv? myndbandsverk laugardaginn 20. j?n? kl. 20:00 ? Her?ubrei?, b??sal.

My Dreams Are Still About Flying (2012) eftir?Cecilia Nygren (SWE)

? ofan? ? (2014) eftir?Ragnhei?i Gestsd?ttur & Mark?s ??r Andr?sson.

Myndbandverk?Ceciliu Nygren?fr? ?rinu 2012,?My Dreams Are Still About Flying?fjallar um Walter Steiner, s?guhetjuna ? heimildamynd Werner Herzogs?The Great Ecstasy of Woodcarver Steiner?(fr? 1974). Steiner var sk??ast?kvari ? heimsm?likvar?a og haf?i a? ?hugam?li ?tskur? ? tr?.? mynd Nygren hittum vi? Steiner fyrir ? nor?ur Sv??j?? ?ar sem hann vinnur sem h?sv?r?ur ? kirkju og rifjar upp t?mann ? sk??ast?kkinu. Verki? g?ti ? vissum skilningi virka? einsog vi?b?t vi? mynd Herzogs, upprifjun ? l?fshlaupi ?ar sem liti? er um ?xl fr? fjarl?gum sj?narh?li. ? verkinu einnig er velt upp huglei?ingum um e?li ?vis?gulegra heimildamynda.

Mynd?Ragnhei?ar Gestsd?ttur?&?Mark?sar ??rs Andr?ssonar?? ofan? ??(2014)?er sk?lda? verk byggt ? myndlistarmanninum Hreini Fri?finnssyni.?S?rreal?sk stef og v?sindalegur bragur einkenna myndina sem spinnur s?gu ? kringum tv?bura sem voru a?skildir vi? f??ingu. Annar elst upp til fjalla ? ?slandi en hinn vi? sj?vars??una ? Hollandi. Myndin vefur sannleika inn ? sk?ldskapargrisju og veltir upp hugmyndum um ?st??ugleika t?mans, r?mis og aflei?ingum??essa ? sj?lfsvitundina.