Sunnudaginn 28. j?n? kl. 15:00 ver?ur efnt til sams?ngs fyrir b?rn ? hlj??sk?lpt?rnum Tv?s?ng, eftir Lukas K?hne, sem er sta?settur ? ??funum r?tt fyrir ofan Sey?isfjar?arkaupsta?.
Arna Magn?sd?ttir ?tlar a? lei?a s?nginn og bo?i? ver?ur upp ? l?ttar veitingar.
Einnig mun Sk?gr?ktarf?lag Sey?isfjar?ar gr??ursetja ?rj? birkitr? ? tilefni 100 ?ra kosningarr?tti kvenna og til a? minnast ?ess a? 30 ?r eru li?in s??an fr? Vigd?s Finnbogad?ttir var kj?rin Forseti ?slands.
?etta er ? fj?r?a skipti sem vi?bur?inn er haldin en sk?lpt?rinn var opin almenningi ? september 2012.
Vi?bur?inn er hluti af 120 ?ra afm?lish?t?? Sey?isfjar?arkaupsta?ar.
Lj?smynd: Goddur