Parallel Line Up ? Brei?dalssetri

? n?jasta verkefni s?nu Parallel Line Up sko?ar ??ski listama?urinn Jenny Brockman umhverfi?, virkni ?ess og gagnkv?m tengsl vi? manneskjuna. H?n rannsakar s?rstaklega eldfjallafr??i og jar?fr??i, en hvor fr??in um sig inniheldur tilur? n?s landslags e?a ey?ileggingu ?ess gamla.

?ungami?ja verka Jenny er a? kanna hvernig v?sindalegum g?gnum er safna?. Samhli?a ?v? sko?ar h?n b??i hvers konar ?hrif s?fnunin og sj?nr?n framsetning ? ?eim hefur ? ?horfendur.

Dv?l Jenny ? ?slandi leiddi hana til a? heims?kja Austurland og til Brei?dalsv?kur ?ar sem henni bau?st a? halda ?fram a? vinna a? ranns?knum s?num ? Brei?dalsetri. Setri? leggur me?al annars ?herslu ? a? halda uppi hei?ri jar?fr??ingsins George P.L. Walker, sem ger?i fram?rskarandi uppg?tvanir ? ranns?knum s?num ? eldfjallafr??i. G?gn hans, ?.e. sk?rslur, teikningar, b?kur og kort, gefa inns?n inn ? hvernig hann leysti leyndard?minn um jar?fr??i ? Austurlandi. ? kj?lfari? vann Jenny a? ?v? a? meta g?gnin og kortleggja efni?, ?samt a? tengja ?a? vi? reynsluheim ?b?ana, ?egar h?n dvaldi t?mabundi? sem gestalistama?ur ? Skaftfelli.

Fr? 16.  26. ?g?st mun Jenny halda s?ningu ? Brei?dalssetri sem byggir ? ?essari n?lgun. ? tengslum vi? s?ninguna mun Jenny halda erindi? Data Flows and Landscape Observations ?ri?judaginn 25. ?g?st kl. 20.00 ? Brei?dalsetri um gagnas?fnun og sta?bundin og hnattr?n ?hrif ?ess.

Jenny Brockmann?(f. 1976, Berl?n) nam listfr??i ? Listah?sk?lanum ? Berl?n og kl?ra?i MA ? arkitekt?r fr? T?knih?sk?lanum ? Berl?n. Sk?lpt?rar og innsetningar hennar spana fr? l?fr?na yfir ? heimspekilega svi?i?. H?n hefur s?nt v??svegar, m.a. Manege, P?tursborg; Museo de Arte de El salvador, San Salvador; Nordart, Rendsburg; Kasko, Basel; St. Pancras, London; Galerie Gerken, Berlin; Museo para la identidad Nacional, Tegucigalpa; Haus am L?tzowplatz, Berlin; Deutsches Generalkonsulat, New York; The Genia Schreiber University Gallery, Tel Aviv; Hudson River Center for Contemporary Art, Peekskill, USA und Kaohsiung Museum of Fine Arts, Taiwan.

Verkefni? er g??f?slega styrkt af Goethe Institute.