Frontiers of Solitude – Kynning listamanna og umr??ur

Um ?essar mundir stendur yfir ?slenski hluti al?j??lega samstarfsverkefnisins Frontiers of Solitude.

H?pur listamanna hefur fer?ast um og kynnt s?r ?n?ttar au?lindir sem b?a yfir endurn?janlegum orkugjafa, vatn, gufa og vindur. Einnig hafa ?au sko?a? ?hrif sem vatnsfalls- og jar?varmavirkjanir hafa ? landslag og sta?bundin ?rhagkerfi. Listamennirnir hittu s?rfr??inga ? ??rum svi?um og fengu a? kynnast vistfr??ilegum, p?lit?skum og f?lagshagfr??ilegum hli?um ? ?eim st??um sem voru heims?ttir, m.a. Sk?lanes, H?sey, K?rahnj?kast?fla og Alcoa Fjar?a?l.

Listamennirnir eru Pavel Mrkus og Diana Winklerova fr? T?kklandi, Greg Pope og Ivar Smedstad fr? Noregi, Karlotta Bl?ndal og Finnur Arnar. Lei?angursstj?ri er Julia Martin og lj?smyndari Lisa Paland.

M?nudaginn 17. ?g?st munu listamennirnir s?na athuganir og deilda vangaveltum fr? ranns?knarlei?angrinum ? Her?ubrei? ? Sey?isfir?i.

Vi?bur?inn er opin ?llum.

Frontiers of Solitude samstarfsverkefni `kolsk? 28 (Deai/setkani) ? T?kklandi, Atelier Nord ? Noregi og Skaftfells  myndlistarmi?st?? Austurlands og er fj?rmagna? me? styrk ? gegn um uppbygginarsj?? EES fr? ?slandi, Liechtenstein og Noregi fyrir menningararf og samt?malistir.