Sex ?slenskir fulltr?ar ? Frontiers of Solitude

Verkefni? tekur ? yfirstandandi umbreytingu landslags og tengsl ?ess milli s??i?na?arsamf?lagsins og n?tt?ru. Markmi?i? er a? b?a til vettvang til a? stu?la a? samvinnu og skiptast ? upplifun milli listamanna, v?sindamanna og stofnana ?samt ?v? a? kanna og t?lka n?legar og langt?ma umbreytingar landslags. Skaftfell  myndlistarmi?st?? Austurlands er samstarfsa?ili verkefnisins sem er leitt af `kolsk? 28 (Deai/setkani) ? T?kklandi og ? samstarfi vi? Atelier Nord ? Noregi.

?slenski hluti verkefnisins h?fst 10. ?g?st ?egar ?tta manna h?pur lag?i af sta? ? ranns?knarlei?angur um ?sland. Listamennirnir eru: Pavel Mrkus og Diana Winklerova fr? T?kklandi, Greg Pope og Ivar Smedstad fr? Noregi, Karlotta Bl?ndal og Finnur Arnar. Lei?angurstj?ri er Julia Martin og lj?smyndari er Lisa Paland.

N?nar um verkefni?: https://skaftfell.is/2015/08/frontiers-of-solitude/ og http://frontiers-of-solitude.org

Verkefni? er fj?rmagna? me? styrk fr? uppbyggingarsj??i EES fr? ?slandi, Liechtenstein og Noregi fyrir menningararf og samt?malistir.