RIFF – Kvikmyndah?t?? ? Austurlandi

Skaftfell, ? samstarfi vi? Menningarmi?st?? Flj?tsdalsh?ra?s, Dj?pavogshrepp og?Vopnafjar?arhrepp opnar ?tib? fyrir Reykjav?k International Film Festival ? Austurlandi.

Til s?nis ver?ur ?rval ?slenskra stuttmynda ? Bistr?inu, fimmtudaginn 28. jan, a?gangseyrir er 500 kr. Allar myndirnar eru me? enskum texta.

Dagskr? – fimmtudaginn, 28. jan

Kl. 20:00 ? sama b?ti (?sland 2015, 39 m?n.)
Kl. 20:40 Humars?pa innifalin (?sland 2015, 48 m?n.)
Kl. 21:30 ?rval stuttmynda (?sland 2015, 91 m?n.)

N?nar um myndirnar:

In the same boat – Trailer from Halla Mia on Vimeo.

? SAMA B?TI /?IN THE SAME BOAT
Halla Mia ICE/CAN 2015 / 39 min

Hugmynd f??ist ?egar V?d?s og Sn?d?s kynnast kanad?ska kan?a-lei?s?gumanninum Oliviu. ??r mynda ?tta manna teymi og leggja upp ? nokkurra daga sva?ilf?r inn ? ?bygg?ir Temagami-sv??isins ? Ontario-fylki Kanada. Samskipta?r?ugleikar lei?a h?pinn ? ?g?ngur og taugasj?kd?mur eins fer?alangsins gerir ?eim erfitt fyrir.

 

HUMARS?PA INNIFALIN /?LOBSTER SOUP INCLUDED
Styrmir Sigur?sson ICE 2015 / 48 min

Vi? fylgjum gr?nistanum ?orsteini Gu?mundssyni fr? Reykjav?kur til Hr?seyjar ?ar sem hann ? a? vera me? uppistand. Hann tekur upp ? ?msu ? lei?inni: hann syngur, h?mar ? sig skyndibita og hugsar upph?tt um m?lefni ? bor? vi? kynl?f og j?lin. Einnig hittir hann ? a?ra skemmtikrafta sem deila sinni reynslu af t?ral?finu h?r ? landi.

REGNBOGAPART? / RAINBOW PARTY
Eva Sigur?ard?ttir ICE / 15 min

Soff?a er 14 ?ra stelpa sem er l?g? ? einelti og ?r?ir ekkert heitar en a? falla ? h?pinn. H?n tekur afgerandi skref til ?ess a? n? markmi?i s?nu en ?a? hefur meiri ?hrif en hana haf?i gruna?.

ZELOS
??ranna Sigur?ard?ttir USA/ICE / 15 min

Mar?a er kappsfull kona ? fertugsaldri. H?n tekur upp ? ?v? a? panta s?r Zelos kl?n undir ?v? yfirskyni a? ?a? n?tist til h?sverka og skapi ?annig meiri t?ma ? fa?mi fj?lskyldunnar. H?n vill ekki s??ur standast samkeppni vi? vinkonu s?na Ari sem vir?ist lifa fullkomnu l?fi.

BABEL HF. /?BABEL LTD
Sm?ri Gunnarsson ICE / 15 min

Framkv?mdastj?rinn f?r ?rj? af s?num bestu m?nnum til a? takast ? vi? erfitt verkefni fyrir einn st?rsta vi?skiptavin ?eirra. Skilja ?eir ?skir yfirmannsins? Skilja ?eir hvorn annan? Skilja ?eir lausnina?

EY?IMERKURSPJALL / DESERT TALKS
Ferrier Aur?le SUI/ICE/CHI

Myndbandsverk byggt ? samnefndri umr??ur??. Gestirnir velja ?fangasta? e?a sl??a ? samstarfi vi? leikstj?rann. ?ar r??a ?eir hugt?kin ey?im?rk og t?mleika.

PYNDING.AVI / TORTURE.AVI
Dan Nicholls CAN/ ICE 7 min

Karen er f?rnarlamb ?riggja mannr?ningja sem taka upp myndband ?ar sem ?eir
krefjast lausnargjalds fyrir hana. Karen notar vitsmuni s?na til ?ess a? grafa undan sambandi ?r?eykisins, sem ?egar stendur ? brau?f?tum.

INNFLYTJANDI / IMMIGRANT
Einar Erlingsson & J?n Bragi P?lsson ICE / 4 min

St?lka fr? Mi?-Austurl?ndum skrifar f??ur s?num br?f. Fr?s?gn st?lkunnar fer fram ? Fars? og segir fr? degi ? l?fi hennar ? n?jum og fr?brug?num heimi.

BR??UR / BROTHERS
??r?ur P?lsson ICE/GBR / 23 min

Chris er sext?n ?ra. L?f hans tekur beygju ?egar st?lka utan af landi kemur ?v?nt inn ? l?f hans. En skapst?r br??ir hans, David, ? eftir a? koma ?eim ? vandr??i enn einu sinni.

NARRATIVE CONFLICT
J?nas Haux ICE/DEN / 7 min

S?guma?ur reynir a? segja h?r s?gu feimins manns sem manar sig upp ? a? bj??a konu
? stefnum?t. M?lin fl?kjast ?egar annar s?guma?ur er kynntur til leiks sem hefur ? hyggju a? breyta s?gunni, s?guhetjum og svi?setningu.