? tengslum vi? opnun s?ningar ? verkum Eyborgar Gu?mundsd?ttur og Eygl?ar Har?ard?ttur ? Skaftfelli, laugardaginn 31. okt?ber, var?sj?unda fr??sluverkefni? sem Skaftfells hleypt af stokkunum.
Skaftfell h?f ?ri? 2007 markvisst fr??slustarf sni?i? a? ??rfum grunnsk?lanna ? Austurlandi. Skaftfell hefur s??an ?? bo?i? upp ? sex verkefni sem fjalla um myndlist me? einum e?a ??rum h?tti til a? efla listgreinakennslu ? fj?r?ungnum.
A? ?essu sinni var myndlistarkonan Karlotta Bl?ndal fengin til a? hanna og st?ra farandlistsmi?ju sem?h?n nefndi?Skynjunarstofa um liti og form. Fyrstu tv?r vikurnar ? n?vember f?r?Karlotta ? milli grunnsk?la ? Austurlandi, alla lei? fr? Vopnarfir?i til Dj?pavogs, til a? kenna smi?juna. Verkefni??gaf?nemendum inns?n ? myndlist Eygl?ar og Eyborgar og fengu??au um lei? a? kynnast a?fer?um vi? a? rannsaka eiginleika lita og forma. Ger?ar voru tilraunir me? litabl?ndun ?ar sem b??i var notast vi? m?lningu og lj?s. Sko?u? voru str?ng geometr?sk form ? samspili vi? l?fr?nt form trj?greina og hvernig hreyfing hefur ?hrif ? upplifun okkar ? form og liti.
Listsmi?jan?Skynjunarstofa um liti og form?st?? ?llum grunnsk?lunum ? Austurlandi til bo?a ?eim a? kostna?arlausu og var?styrkt af Uppbyggingarsj??i Austurlands, Barnavinaf?laginu Sumargj?f og Hertz b?laleigu.