? verkum s?num einbeitir hollenska listakonan Lola Bezemer s?r a? upplifuninni ? litum og lj?si ? r?mum innanh?ss. Vi? komu s?na til ?slands t?k h?n me? s?r ?grynni af litu?um vefna?i ? ?eim tilgangi a? vinna me? hann ? snj?hv?tu landslaginu. L?kt og ?egar ma?ur varpar ? hv?tan vegg er s?mulei?is h?gt a? nota hv?tt landslagi? ? sama tilgangi.
? B?kab??inni ver?ur s?nt myndbandsverk sem teki? var utandyra og ver?ur ?a? fl?tta? saman vi? lj?sainnsetningu inni ? r?minu. B??i verkin samanstanda af litu?u fallhl?farefni en draga fram ?l?ka eiginleika efnisins; innsetningin s?nir hvernig efni? geislar lj?sinu og vir?ist st??ugt en ? myndbandinu endurspeglar efni? lj?si og hreyfist kr?ftuglega.
Veri? velkomin ? opnunina!
Lola Bezemer (f. 1988 ? Nijmegen Hollandi) ?tskrifa?ist ?r myndlistardeild?Gerrit Rietveld Academy ? Amsterdam ?ri? 2013. ? me?an n?mi hennar st?? f?r h?n sem skiptinemi eina ?nn ? Listah?sk?la ?slands. H?n hefur s?nt ? ??skalandi, ?slandi, Hollandi, R?men?u, Sv??j?? og Sviss. N?lega hlaut h?n styrk fyrir unga upprennandi listamenn ?r Mondriann sj??inum.