Veri? hjartanlega velkomin a? upplifa listr?nar tilraunir, fimmtudaginn 21. jan?ar, fr? kl. 20:00-22:00 ? B?kab??inni-verkefnar?mi.
??ska listakonan Nora Mertes sko?ar tengsl mannsl?kamans og efnis ? umhverfinu. H?n notar hendur s?nar og l?kama til a? velta fyrir s?r, forma og endurm?ta efni. A? hva?a leyti getur h?n, eing?ngu me? l?kamanum, hagr?tt efninu?
? Sey?isfir?i hefur Nora notast vi? gifs, m?lmpl?tur, leir og ol?ukennt svart blek. Sk?lpt?rar hennar kallast ? vi? einkenni ? landslaginu, b??i ? efnislegan og sj?nr?nan m?ta. Formin halla, br??na og hanga.
Nora Mertes er gestalistama?ur Skaftfells ? desember 2015 og jan?ar 2016 me? styrk fr? Goethe Institut.