Kynning ? R?men?u ? verkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange

F?studaginn 28. jan?ar fer fram kynning ? ?slenska og R?menska samstarfsverkefninu Artists as agents of institutional exchange ? transit.ro/ Iasi, ? Iasi ? R?men?u. Tinna Gu?mundsd?ttir, forst??ukona Skaftfells og myndlistarkonan og fyrrverandi gestalistama?ur Skaftfells Christina David (RO) munu halda stutt erindi.

Vi?bur?inum hefst kl. 17:00 ? ?slenskum t?ma og ver?ur streymt beint ? gegnum neti? ? vefs??u verkefnisins, videostream.ro.

N?nar um verkefni:?https://skaftfell.is/2016/01/15/netutsending-fra-rumeniu/

Artists as Agents of Institutional Exchange?er samstarfsverkefni tranzit.ro/ Iai?? R?men?u og Skaftfells  myndlistarmi?st?? Austurlands. Verkefni? er fj?rmagna? me? styrk ? gegnum uppbyggingarsj?? EES fr? ?slandi, Liechtenstein og Noregi og Menningarm?lar??uneyti R?men?u.

eea logo Public presentation of the project Artists as agents of institutional exchangerom logo Public presentation of the project Artists as agents of institutional exchange eu logo Public presentation of the project Artists as agents of institutional exchange UMP