Nemendur Listah?sk?la ?slands koma til Sey?isfjar?ar ? febr?ar til a? taka ??tt ? ?rlegu n?mskei?i, Sey?isfj?r?ur vinnustofa, undir lei?s?gn Bj?rns Roth og Kristj?ns Steingr?ms. N?mskei?i? er haldi? ? samvinnu vi? Dieter Roth Akadem?una, T?kniminjasafn Austurlands og Skaftfells.
Yfirskrift s?ningarinnar, NO SOLO, v?sar ? ?a? a? listin er samvinna, listamennirnir g?tu ekki sett up s?ninguna ?n hj?lpar b?jarb?a og hvers annars. ?eir eru ?mist a? b??a eftir svari, ? lei?inni eitthvert a? f? hj?lp e?a kalla inn grei?a a? sunnan. Eftir a? hafa haldi? r?? einkas?ninga vi? Listah?sk?la ?slands og skrifa? BA-ritger? um sj?lfi? og myndlistina hefur h?purinn afsala? s?r s?l?inu og neitar a? gera allt sj?lf. H?gt er a? fylgjast me? undirb?ningi s?ningarinnar ? Snapchat, Listah?skolinn.
S?ningarstj?rn:?Bj?rn Roth og Kristj?n Steingr?mur
S?ningin er opin daglega fr? kl. 15:00-21:00, og eftir samkomulagi. S??asti s?ningardagur er 8. ma? 2016.
No Solo er styrkt af Uppbyggingarsj??i Austurlands og Gullberg Sey?isfir?i.
Fyrri n?mskei? og s?ningar:
2014, n?vember, So?
2014, mars, Veldi
2013,?Trarappa
2012,?Sk?skegg ? VHS+CD
2011,?Annan hvern dag, ? ??rum sta?
2010,?Hand Traffic In The Box
2009,?Kippuhringur
2008,?Harware/Sofware
2007,?El Grillo
2006,?Sleikj?tindar
2005,?Austrumu kontakts
2004,?Rj?mskip
2003,?Akustinen Estetiikka
2002,?Skaftfell, On the R?t – 80 d?r
2001,?Skaftfell ? F?ri