Opnun 4. febr?ar kl. 18:00? ? `kolsk? 28 Gallery, Fotograf Gallery og Ex Post?? Prag, T?kklandi.
S?ningart?mabil: 5. febr?ar 4. mars 2016
M?l?ing: 5.- 6. febr?ar ? French Institute ? Prag, T?kklandi
Listamenn: ?Finnur Arnar Arnarson?(IS),?Karlotta Bl?ndal?(IS),?Gunhild Enger?(NO),???runn Eymundard?ttir?(IS),?Monika Fry
ov?(CZ/IS),?Tommy Hvik?(NO),?Elvar M?r Kjartansson?(IS),?Alena Kotzmannov?(CZ),?Iselin Lindstad Hauge?(NO),?Julia Martin?(DE/IS),?Vladimr Merta?(CZ),?Pavel Mrkus?(CZ),?Greg Pope?(NO),?Krist?n R?narsd?ttir?(IS),?Ivar Smedstad?(NO), Vladimir Turner (CZ),?Robert Vlask?(CZ),?Diana Winklerov?(CZ),?Martin Zet?(CZ).
? s?ningunni eru sett fram verk eftir ?slenska, norska og t?kkneska listamenn sem beint, e?a ?beint, s?kja innbl?stur til ?riggja ?verfaglegra lei?angra sem farnir voru nor?ur fyrir heimskautsbaug – til nor?urh?ra?s Noregs, til kolan?musv??a nor?ur B?heims (B?hem?u) og upp ? h?lendi ?slands sem og til sj?var.
Stofna? var til n?rra kynna og samstarfs ? milli listamanna. ??r ?skoranir sem ?eir st??u frammi fyrir ?j?nu?u sem einskonar listr?n og f?lagssleg tilraun ? si?venjum landa sem eru einangru? hvort fr? ??ru og landfr??ilega og menningarlega fremur framandi.
S?ningin afhj?par ?v? v?tt svi? einstaklinga, vi?horfa ?eirra, t?lkanna, a?fer?afr??i og vi?brag?a er snerta ? s?rkennum ?essa ?riggja ?l?ku sta?h?tta. ?egar kafa? er d?pra ? samstarfi? m? merkja sameiginleg umfj?llunarefni og ??rfina til a? s?tta ni?urst??urnar vi? r?kjandi skilning.?S?ningin er hluti af al?j??lega verkefninu Frontiers of Solitude, g?ti ?tlagst sem Endim?rk einverunnar, og beinir sj?num s?num a? ?eim breytingum sem eru a? eiga s?r sta? ? landslagi og n?tt?ru. H?n veltir upp spurningum ?tfr? ?v? a? ma?urinn s? r?tt a? st?ga upp ?r i?nbyltingarl?fst?l s?num, gildum ?essa og ?hrifum ? n?tt?runa. Verkefni? f?strar samskipti og samstarf ? milli listamanna, fr??imanna og frumkv??a fr? Evr?pu.
Yfirgripsmikil s?ningarskr? ? t?kknesku og ensku er gefin ?t samhli?a.
?ema s?ningarinnar ver?ur ennfremur teki? fyrir ? ?verfaglegu m?l?ingi undir sama titli. French Institute ? Prag sem h?sir ?ingi? og tekur ??tt ? skipulagningu ?ess.??ar ver?a sj?narhorn og reynsla listamannanna, s?ningarstj?ra og gesta borin saman og tekin til sko?unar. Umfj?llunarefni? er m.a. mann?ldin, landslag og listir, leita? ver?ur eftir tengslum ? milli stj?rnm?la-, menningarlegra, og hagr?nna ??tta. Skilningur og t?lkun hugtaka ? bor? vi? j?r?, sveit, landslag og land, ?.m.t. kortager? s?breytilegra jar?hr?ringasv??a ver?a krufin me? ?a? fyrir augum a? skilgreina og yfirst?ga m?rk. ??tttakendur eru listamennirnir, gagnr?nendur, arkitektar, umhverfissinnar, l?ffr??ingar, heimspekingingar og v?sindamenn, ?ll fr? ?l?kum menningarheimum og me? ?l?kan faglegan bakrunn en eiga ?a? sameiginlegt a? hafa um langt skei? einl?gan ?huga ? ?v? hvernig vera og bj?stur mannsins ? j?r?inni er a? breyta vistkerfum hennar og ?sj?nu.
Hvernig m? n? utan um og tj? hinar huldu og sj?anlegu umbreytingar sem eru a? eiga s?r sta? ? n?tt?ru og landslagi ? hnattr?na v?su sem og ? eigin gar?i? Er h?gt a? gera ?a? ? skiljanlegan og manneskjulegan h?tt, frekar en t?lfr??ilegan og me? tilliti til loftlagsins og hnattarins ? heild? Getur samt?malist hj?lpa? til vi? a? sta?setja okkur ? fallv?ltu og s?breytilegu sv??i? Bj??a listr?n verkefni, h?t??ir og ?verfaglegir m?lfundir um mann?ldina upp? m?gulegar lausnir og raunh?fa n?lgun?
Fyrirlesarar: Guy van Belle (BE/ CZ), Dustin Breitling (US), V?t Bohdal (CZ), Peter Cusack (GB), Petr Gibas (CZ), Andr?s Heszky (HU), Stanislav Kom?rek (CZ), Alena Kotzmannov? (CZ), Julia Martin (DE/ IS), Pavel Mrkus (CZ), Ivo PYikryl (CZ), Ivar Smedstad (NO), Matj Spurn? (CZ), Tereza St?ckelov? (CZ), Martin `kabraha (CZ), Martin X?ha (CZ), The Laboratory of Insurrectionary Imagination (Isabelle Fr?meaux /FR/ and John Jordan /GB/)
B??i s?ningin og r??stefnan eru hluti af verkefninu Frontiers of Solitude sem er fj?rmagna? me? styrk ?r Uppbyggingarsj??i EES fr? ?slandi, Liechtenstein og Noregi fyrir menningararf og samt?malistir. Verkefni? er sameiginlegt frumkv??i `kolsk? 28 Gallery (Deai/setk?n?), Atelier Nord og Skaftfells myndlistarmi?st?? Austurlands ? ?slandi.
N?nari uppl?singar ?r:?http://frontiers-of-solitude.org/?e?a?http://skolska28.cz/