Frontiers of Solitude er al?j??legt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana ? ?remur Evr?pul?ndum; `kolsk? 28 ? T?kklandi, Atelier Nord ? Noregi og Skaftfelli. ? t?mabilinu apr?l 2015 apr?l 2016 t?ku 20 listamenn ??tt ? verkefninu me? a?komu og ??ttt?ku sinni a? gestavinnustofudv?l, ranns?knarlei??ngrum, vinnnustofum, m?l?ingi og s?ningarhaldi. ? verkefninu veltu listamennirnir fyrir s?r yfirstandandi umbreytingu landslags og n?in tengsl milli s??-i?na?arsamf?lagsins?og n?tt?ru. ?essi ?emu voru ?tf?r? me? tilliti til vistfr??ilegra og f?lagshagfr??ilegra ?hrifa sem orkui?na?ur og n?mugr?ftur hefur ? tilteki? landslag ? T?kklandi, Noregi og ?slandi.
? ?essu samhengi var sex listam?nnum fr? ??ttt?kul?ndum bo?i? ? Austurland ? ?g?st 2015 ?egar Skaftfell skipulag?i 12 daga ranns?knarlei?angur. ?hrif vatnsaflsvirkjana var sko?u? ?t fr? vistfr??ilegu og f?lagshagfr??ilegu sj?narhorni, me? ?herslu ? samspil K?rahnj?kavirkjunar, Alcoa Fjar?a?l ? Rey?arfir?i og H?ra?sfl?a. Fj?rum ?slenskum listam?nnum var bo?i? ? svipa?ar vettvangsfer?ir til Nor?ur-Noregs ?ar sem i?na?arn?muvinnsla og ol?uhreinsist??var voru sko?a?ar og til T?kklands ?ar sem opin kolagr?f var ranns?ku?. ?rval verka sem s?na vi?br?g? listamannanna vi? ?essum lei??ngrum eru n? til s?nis ? Skaftfelli.
Lokaafrakstur ?r Frontiers of Solitude var s?ndur ? heild sinni ? Skolska Gallery, Fotograf Gallery og Ex-Post Gallery ? Prag, undir a?sto?ars?ningarstj?rn Dana Recmanov? (CZ), Ivar Smedstad (NO) og Juliu Martin (IS). Einnig hefur ?rval verka veri? til s?nis ? The Vyso
ina Regional Gallery ? Jihlava, T?kklandi. A?rar s?ningar hafa veri? skipulag?ar ? The Jan Evangelista Purkny? University in Usti nad Labem ? T?kklandi og Atelier Nord ? Osl?, Noregi. Verkefni? var ? heild sinni skr?sett og sett fram ? s?ningarskr? sem h?gt er a? sko?a ? s?ningarsal Skaftfells.
? Skaftfelli eru verk til s?nis?eftir:
Finn Arnar Arnarson (IS), Karlottu Bl?ndal (IS), Peter Cusack (UK/CZ), ??runni Eymundard?ttur (IS), Iselin Linstad Hauge (NO), Monika Fry
ov? (CZ/IS), Elvar M?r Kjartansson (IS), Alena Kotzmannov? (CZ), Pavel Mrkus (CZ), Greg Pope (UK/NO), Ivar Smedstad (NO), Diana Winklerov? (CZ), Martin Zet (CZ)
Verkefnastj?ri Julia Martin.
Frontiers of Solitude sem er fj?rmagna? me? styrk ?r Uppbyggingarsj??i EES fr? ?slandi, Liechtenstein og Noregi fyrir menningararf og samt?malistir. Verkefni? er sameiginlegt frumkv??i `kolsk? 28 Gallery (Deai/setk?n?), Atelier Nord og Skaftfells myndlistarmi?st?? Austurlands ? ?slandi.
N?nari uppl?singar:?http://frontiers-of-solitude.org/
Lj?smynd: Julia Martin