L?r?u ? eitt skipti fyrir ?ll a? nota f?nu DSLR myndav?lina ??na. Grunnn?mskei? ?ar sem fari? ver?ur yfir helstu t?knilegu stillingar stafr?nnar DSLR myndav?lar og grunnatri?i myndbyggingar.
Lei?beinandi er Nikolas Grabar. N?mskei?i? fer fram ? ensku en kennslug?gn ver?a ? ?slensku auk or?alista yfir helstu t?knior? sem ver?a b??i ? ensku og ?slensku. Innifali? ? n?mskei?inu er ein ?tprentu? lj?smynd hvers nemenda auk kennslugagna.
Hven?r:
- Fimmtudag 12. ma? & f?studag 13. ma? 16:30-19:30
- Laugardag 14. ma? 13:00-16:00
- Fimmtudag 19. ma? & f?studag 20. ma? 16:30-19:30
- Laugardag 21. ma? 13:00-16:00
- Laugardag 28. ma? 06:00-10:00
Hvar: ? Sey?isfir?i
N?mskei?sgjald: 20.000 kr.
Skr?ning: fraedsla(a)skaftfell.is
Vi? hvetjum ?hugasama a? kanna hvort h?gt s? a? f? n?mskei?i? ni?urgreitt hj? vi?komandi st?ttarf?lagi.
Athugi? a? l?gmarksfj?ldi ??tttakenda er 8 en h?mark er 10.
Lj?smynd: Nikolas Grabar