Spring’s Call of Nature & Ymur ?ula

Gj?rningar ? Tv?s?ng.

Spring’s Call of Nature eftir Styrmir ?rn Gu?mundsson.?Styrmir er ma?ur fr?sagna og gj?rninga auk ?ess sem hann syngur, b?r til hluti og teiknar. Hann la?ast a? hinu fjarst??ukennda a? ?v? leytinu til a? hann hefur ?str??u sem ja?rar vi? ?r?hyggju fyrir hinu f?r?nlega, bj?nalega e?a skr?tna, en ? sama t?ma hefur hann bl?tt og hugulsamt vi?horf gagnvart ?v?: hann hugsar vel um hi? fjarst??ukennda, hann hj?lpar ?v? a? ?roskast, hann gefur ?v? r?mi ?ar sem ?a? getur b??i orka? stu?andi og ??gilegt. Styrmir stunda?i listn?m ? Amsterdam og ? kj?lfari? hefur hann unni? ? al?j??legum vettvangi b??i ? galler?um og leikh?si. Hann b?r ? Varsj?.

Ymur ?ula er gj?rningur og t?nverk ?ar sem leitast er me?al annars vi? a? hlj??gera mynstur sem nota? var vi? a? muna ?ulur og kv??i eftir ?stu Fanney Sigur?ard?ttur. Efnivi?ur verksins eru me?al annars raulandi ?ulusk?ld. ?slensk munnleg geymd er k?nnu? og sett ? n?jan b?ning. ?sta f?ddist ?ri? 1987. H?n ?tskrifa?ist me? B.A. pr?f ? myndlist fr? Listah?sk?la ?slands ?ri? 2012 og h?lt s?na fyrstu einkas?ningu ?ri s??ar. H?n hefur teki? ??tt ? fj?lda sams?ninga b??i h?r heima og erlendis og komi? fram b??i ? lj??a- og t?nlistarh?t??um. H?n vinnur oft ? m?rkum t?nlistar, hlj??listar, gj?rninga og lj??a og tvinnar gjarnan saman hinum ?msu mi?lum.

Hluti af Samkoma handan Nor?anvindsins og LungA.

MyndlistarsjodurSL_austurland