Rith?fundalestin ver?ur haldin a? venju fyrsta laugardaginn ? a?ventu, laugardaginn 26. n?v kl. 20:30 ? s?ningarsalnum. A? ?essu sinni lesa P?tur Gunnarsson, Yrsa Sigur?ard?ttir, Au?ur Ava ?lafsd?ttir, Magn?s Sigur?sson og Inga Mekk?n Gu?mundsd?ttir upp ?r n?jum verkum.
Me? ? f?r ver?a austfirskir h?fundar fr? B?kstaf: Sk?li J?l?usson (101 Austurland) og?P?tur Behrens (Hestar).
S?rstakur gestur ver?ur J?n P?lsson (Valdamiklir menn).
A?gangseyrir 1000 kr. en 500 kr. fyrir b?rn og eldri borgara.
N?nar
?rviss rith?fundalest fer um Austurland helgina 25. til 27. n?vember. ? fer? ver?a kunnir h?fundar me? n?justu verk s?n. Au?ur Ava ?lafsd?ttir les ?r n?rri sk?lds?gu ?r, sem b?ka?tg?fan Benedikt gefur ?t, og P?tur Gunnarsson fjallar um Skriftir – ?rlagaglettu sem kemur ?t hj? Forlaginu – JPV. Magn?s Sigur?sson, lj??sk?ld og ???andi hj? Dimmu kemur me? lj??ab?kina Ver?ld hl? og g?? og Austfir?ingurinn Inga Mekkin Beck segir fr? Sk?ladraugnum sem hlaut n?veri? ?slensku barnab?kaver?launin og Forlagi? – Vaka Helgafell gefur ?t. ?? les Yrsa Sigur?ard?ttir ?r n?justu gl?pas?gu sinni, Aflausn, sem kemur ?t hj? Ver?ld.
Auk ofangreindra rith?funda ver?a me? ? f?r austfirskir h?fundar fr? B?kstaf: Hr?nn Reynisd?ttir (Ert’ekki a? dj?ka, Kolfinna), P?tur Behrens (Hestar), ?ris Randversd?ttir (M?sadagar) og Sk?li J?l?usson (101 Austurland – Tindar og toppar). Nokkir heimah?fundar b?tast svo ? h?pinn ? hverjum sta?.
A? rith?fundalestinni standa Menningarm?lanefnd Vopnafjar?ar, Gunnarsstofnun, Skaftfell menningarmi?st?? og Umf. Egill Rau?i. Vi?komusta?ir eru fj?rir a? ?essu sinni. Lesi? ver?ur ? Kaupvangi ? Vopnafir?i f?studagskv?ld 25. n?v. kl. 20:30. Laugardag 26. n?v. kl. 14:00 ver?a h?fundarnir ? Skri?uklaustri ? Flj?tsdal og um kv?ldi? lesa ?eir ? Skaftfelli ? Sey?isfir?i kl. 20:30. ? sunnudegi 27. n?v. ver?a ?eir s??an ? Safnah?sinu ? Neskaupsta? kl. 14:00.