Mynd af ??r

Einkas?ning me? verkum eftir Sigur? Atla Sigur?sson.
S?ningarstj?ri Gavin Morrison.

Sigur?ur Atli Sigur?sson (f. 1988) er ?vanalega athugull ? tilviljanakennd augnablik og umgj?r? n?t?mal?fs sem skilja eftir sig ummerki um tilvist okkar.

Su?urveggur Skaftfells er ?akinn sj?t?u og fimm innr?mmu?um teikningum. Grunnlitir ?eirra og geometr?sk framsetning g?tu v?sa? ? strangflatarlist e?a naumhyggjulist – list sem varpar r?r? ? handverk og handbrag?. En innan hvers ramma m? sj? krot. H?r er um a? r??a virkilega einfalda ath?fn sem er framkv?md ? me?an ma?ur er upptekinn vi? eitthva? anna? e?a ? hagn?tum tilgangi til a? f? penna til a? virka. ?essar athafnir ja?ra vi? a? ver?a a? teikningu, ??ur en ?setningur ver?ur til.

Annars sta?ar ? s?ningarsalnum eru lj?smyndir sem mynda ser?u. ??r hafa formlega myndbyggingu og eru teknar af faglj?smyndara en sj?narhorni? er ?venjulegt ?ar sem vi?fangsefnin sn?a baki ? myndav?lina. A?eins bakhluti h?fu?sins er s?nilegur og glittir ? vangasvipinn. Sigur?ur hefur n?tt s?r hef?ir innan h?rgrei?slui?na?arins, myndir sem m? finna ? veggspj?ldum h?rgrei?slustofa og s?na mismunandi st?lbrig?i h?rgrei?slu. Sem sl?kur er einstaklingurinn ? lj?smyndinni ekki beint vi?fangsefni lj?smyndarans.

Lokahnykkur s?ningarinnar  nokkurs konar greinarmerki  er prent af skuggamynd fjalls me? or?inu ok fyrir ne?an. ?a? g?ti skilist sem lei?andi spurning, fyrirspurn um velfer? okkar e?a ?varp okkur til hughreystingar. En or?i? er einnig nafn ? ?slenskum j?kli sem er n?nast horfinn. Ok er ekki ok. Me? ?v? a? gefa hlutum nafn, einum af grundvallar??ttum mannlegrar heg?unar sem hj?lpa okkur a? skilja heiminn, opnum vi? ?v?nt fyrir n?ja merkingu.

?vi?grip

Sigur?ur Atli Sigur?sson er b?settur ? Reykjav?k. Hann ?tskrifa?ist ?r Listah?sk?la ?slands ?ri? 2011 og f?r ? kj?lfari? ? framhaldsn?m til Frakklands. ?ar kl?ra?i hann MA fr? ?cole Sup?rieure des Beaux-Arts de Marseille. Sigur?ur hefur veri? ?tull ? s?ningarhaldi fr? ?tskrift og ber ?ar helst a? nefna:? Do Disturb – Palais de Tokyo, Par?s 2016,? Subversion of the Sensible – Fabbrica del Vappore – M?lan?, 2014,? Feldstarke – Kyoto Art Center – Kyoto, Japan, 2014 og Sleeper Horses – ? samstarfi? vi? Erin Gigl (US) – Galler? ?thverfa, ?safj?r?ur, 2014.? Undanfari? hefur Sigur?ur Atli stunda? kennslu vi? Myndlistask?lann ? Reykjav?k og Listah?sk?la ?slands ?ar sem hann hefur umsj?n me? prentverkst??i sk?lans.

/www/wp content/uploads/2016/03/myndlistarsjodur

SL_austurland