Munnleg geymd og kortlagning minninga

Hva? er munnleg geymd?

Hvernig birtist fyrirb?ri? okkur ? dag ?l?kt fyrri t?mum ?ar sem f?lk reiddi sig n?r eing?ngu ? eigi? minni til a? koma fr?s?gnum og ?ekkingu til skila?

Fr??sluverkefni Skaftfells veturinn 2016-2017 er farandlistsmi?ja sem fer?ast ? milli austfirskra grunnsk?la. Hugtaki? munnleg geymd ver?ur krufi? b??i ? tengslum vi? gamla og n?ja t?ma og ? kj?lfari? sko?a? hva? gerist ?egar munnleg geymd er skr?sett b??i ? formi hlj??uppt?ku og ? sj?nr?nan h?tt. Nemendur munu vinna verkefni ?ar sem ?eir f? a? kafa ofan ? sinn eigin minninga- og fr?sagnarbanka ?ar sem ?tgangspunkturinn er sta?ur ? ?eirra n?grenni sem vekur hj? ?eim minningar um atbur?, upplifun e?a hugrenningatengsl sem ?au eiga tengdum sta?num og gera ? kj?lfari? kort eftir minni og reyna a? ?tf?ra fr?s?gnina ? sj?nr?nan h?tt. A? lokum ver?ur ?llum hlj??uppt?kum og kortum safna? saman ? heimas??u sem er tileinku? verkefninu og ver?ur ?llum a?gengileg. Listsmi?jan mi?ast vi? nemendur ? mi?stigi og hefst ? okt?ber 2016.

H?nnu?ur og lei?beinandi smi?junnar?er Ragnhei?ur Ma?s?l Sturlud?ttir en h?n ?tskrifa?ist me? BA gr??u ?r myndlistadeild Listh?sk?la ?slands vori? 2013 en ?ar a? auki hefur h?n veri? me? annan f?tinn ? leiklist s.s. Improv ?sland og me?limur ? Sirkus ?slands. Ennfremur hefur Ragnhei?ur st?rt fj?lda ?likra verkefna ?.?.m. haldi? utan um og kennt listn?mskei? fyrir b?rn.

Samantekt?? formi vefkorts?er h?gt a? sko?a h?r:?http://skaftfell.wixsite.com/minningar

Fr? ?rinu 2007 hefur Skaftfell sent ?t af ?rkinni fr??sluverkefni ?ar sem ?llum grunnsk?lum ? Austurlandi er bo?in ??tttaka ?eim a? kostna?arlausu. Fr??sluverkefnin eru me? ?l?ku sni?i hverju sinni en ?vallt me? ?herslu ? myndlist.

Munnleg geymd og kortlagning minninga stendur??llum grunnsk?lunum ? Austurlandi til bo?a ?eim a? kostna?arlausu og var?styrkt af Uppbyggingarsj??i Austurlands, Sprotasj??i?og er unni? ? samstarfi vi? List fyrir alla.

/www/wp content/uploads/2016/10/lfa

/www/wp content/uploads/2016/01/sl austurland vertical