Norski samvinnuh?purinn Troms? Dollsz Arkestra b??ur upp ? gj?rning laugardaginn 12. n?v. kl. 17:00 ?? B?kab??inni-verkefnar?mi.
Troms? Dollsz Arkestra er samvinnuh?pur sem byggir ? frj?lsum ?ykjustu-hugsanaflutnings h?va?aspuna. Nafni? er samblanda af New York Dolls og Sun Ra er Arkestra, blanda af andlegu p?nki og frj?lsum geimdjass. ? sta? t?knilegrar n?lgunar vi? t?nlist, notar h?purinn a?ra lei? til a? eiga samskipti hvert vi? anna? og kortleggja r?mi og t?ma. Samvinnuh?purinn samanstendur af hverjum ?eim sem spilar a? hverju sinni.