S??ustu tv?r vikur hefur fyrsta ?ematengda gestavinnustofa Skaftfells fari? fram undir heitinu Printing Matter. ?hersla var l?g? ? prentmi?ilinn og ger? b?kverka fyrir starfandi listamenn me? ?a? a? lei?arlj?si a? b?a til vettvang fyrir ?ekkingarskipti, samtal og samstarf milli listamanna ?r ?msum listgreinum. Danska listakonan og h?nnu?urinn ?se Eg J?rgensen leiddi vinnuferli? ?samt Litten Nystr?m. ??tttakendur voru n?u talsins og koma fr? ?msum l?ndum. T?kniminjasafn Austurlands h?sti gestavinnustofuna og fengu listamennirnir a?gang a? vinnusv??i og prentverkst??i safnsins.
Vinnuferli? er n? komi? a? lei?arlokum og afrakstur ?ess ver?ur til s?nis ? opinni vinnustofu og s?ningu ? 2. h?? T?kniminjasafnsins mi?vikudaginn 15. feb kl. 16:00-18:00.