Gestalistamenn 2017 sta?festir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells ?ri? 2017 er loki?. T?plega 325 ums?knir b?rust, sem 30% fj?lgun fr? ?rinu ??ur. S?rst?k valnefnd yfirf?r ums?knirnar og ? kj?lfari? h?fst samskiptaferli til ra?a ? vinnustofurnar. ? me?an ? dv?linni stendur st?ra listamennirnir sj?lfir?s?nu sk?punar- e?a ranns?knarferli me? stu?ningi og r??gj?f fr? starfsf?lki Skaftfells. ?r?r listamenn hlutu dvalar- og fer?astyrk fr? Norr?nu menningarg?ttinni, Soren Thilo (DK), Tina Helen Funder (DK) og Tuula N?rhinen (FI), og einn listama?ur dvelur ? bo?i Goethe-Institut D?nemark, Uta P?tz (DE).

Gestalistamenn Skaftfells 2017 eru: Desmond Church (UK), El?n Hansd?ttir (IS), Hannah Anbert (DK), Inga Danysz (PL), Jan Groos (DE) & Susanne Richter (AT), Jessica MacMillan (US), Kristie MacDonald (CA), Maiken Stene (NO), Malin Franz?n (SE), Mary Hurrell (UK), Melodie Mousset (FR), Mitch Karunaratne (UK), Sandrine Schaefer (US), Soren Thilo & Tina Helen Funder (DK), Tuula N?rhinen (FI), Tzu Ting Wang (TW), Uta P?tz (DE), Yen Noh (KR)

? byrjun ?rs skipulag?i Skaftfell fyrstu ?ematengdu gestavinnustofuna undir heitinu Printing Matter. ?hersla var l?g? ? prentmi?ilinn og ger? b?kverka fyrir starfandi listamenn me? ?a? a? lei?arlj?si a? b?a til vettvang fyrir ?ekkingarskipti, samtal og samstarf milli listamanna ?r ?msum listgreinum. Danska listakonan og h?nnu?urinn ?se Eg J?rgensen leiddi vinnuferli? ?samt Litten Nystr?m. T?kniminjasafn Austurlands h?sti gestavinnustofuna og fengu listamennirnir a?gang a? vinnusv??i og prentverkst??i safnsins.

??tttakendur voru n?u talsins og komu fr? ?msum l?ndum: Andrea deBruijn (CA), Ann Kenny (IE), J. Pascoe (US), Jordan Parks (US), Liv Strand (SE), Mark Chung (CN), Roxanne Sexauer (US), Sisse Hoffmann (DK), Sunny Chyun (KR)

Fyrrum gestalistamenn Skaftfell m? sko?a h?r.