Velunnari Skaftfells fellur fr?

Einn helsti velunnari Skaftfells, Gar?ar Eymundsson, f?ll n?lega fr?. Gar?ar, ?samt konu sinni Kar?l?nu ?orsteinsd?ttur, voru mikilv?gur hlekkur ? stofnun Skaftfells ?egar ?au g?fu Skaftfellsh?pnum fasteignina a? Austurvegi 42 a? gj?f ?ri? 1997. ? kj?lfari? h?fst miki? uppbyggingarstarf me? ?a? a? lei?arlj?si a? efla menningarl?f ? Sey?isfir?i. Stj?rn Skaftfells menningarmi?st??var t?k til starfa ?ri? 1998 og s?ningarsalurinn var formlega v?g?ur ?ri seinna.

? m?tunart?manum voru?fyrstu s?ningarnar: Boekie Woekie ?ri? 1996, S?ning fyrir allt – til hei?urs og minninga um?Dieter Roth ?ri? 1998 og Bernd Koberling, Bj?rn Roth & Dieter Roth ?ri? 1999.

? bla?avi?tali sem teki? er vi? Gar?ar og Gr?tu, d?ttur hans, og birtist um aldam?tin kemur m.a. fram a? vonast er til a? halda uppi metna?arfullu al?j??legu s?ningarhaldi, r?kta tengsl vi? evr?pskt listal?f, bj??a upp ? vinnua?st??u fyrir lista- og fr??imenn og skipuleggja v?ndu? n?mskei? fyrir b?rn og unglinga.

/www/wp content/uploads/2017/04/mbl 2000 ska

Gar?ar var fr? unga aldri listhneig?ur og ? n?ms?rum m?la?i hann ? hj?verkum landslagsmyndir, sem seldust jafn??um. Hann stunda?i myndlist me?fram tr?sm??ast?rfum og ? eldri ?rum gaf hann s?r t?ma til a? stunda listsk?pun af fullum ?r?tta. Hann rak vinnustofu og galler? ? Nor?urg?tu til nokkurra ?ra og ?f?ir Listah?sk?lanemar fengu lei?s?gn fr? Gar?ari ? gegnum n?mskei?i? Vinnustofa Sey?isfj?r?ur, sem h?fst ?ri? 2001.

/www/wp content/uploads/2017/04/gardar eymundsson exhibition 29.11

Gar?ar opna?i einkas?ninguna Fjallahringur Sey?isfjar?ar ? lok ?rs 2009 ? s?ningarsal Skaftfells. Til s?nis var afrakstur fr? fimmt?n m?na?a l?ngu vinnuferli ?ar sem Gar?ar haf?i kortlagt fjallagar?inn og dregi? upp n?kv?mar bl?antsteikningar af landslaginu. Samhli?a vann hann ?tl?nuteikningar me? ?rnefnum allra fjalla og tinda, ? samstarfi vi? Vilhj?lm Hj?lmarsson fr? Brekku ? Mj?afir?i. ? tengslum vi? s?ninguna var gefi? ?t vanda? b?kverk ? 100 eint?kum me? ?llum teikningunum ?samt ?rnefnaskr?. Fyrsta upplagi? seldist hratt upp og var b?kin endurprentu? stuttu s??ar.

Framlag Gar?ars og fj?lskyldu hans til menningarl?fs ? Sey?isfir?i er ?metanlegt og gefi? af s?r marga vaxtasprota. Eins var skr?setning hans ? umhverfi Sey?isfjar?ar einst?tt ?rekvirki sem komandi kynsl??ir munu nj?ta g??s af.

Lj?smyndir: Nikolas Grabar