Skaftfell augl?sir, ? samstarfi vi? Goethe-Institut D?nemark, tveggja m?na?a dvalarstyrk fyrir einn ??skan listamann ?ri? 2018.?Gestavinnustofunum er ?tla? a? stu?la a? samf?lagi listamanna og heimamanna, veita listam?nnum r?mi til vaxtar og sk?punar ? litlu samf?lagi me? ?teljandi m?guleikum og b?a ? haginn fyrir skapandi samr??ur milli listarinnar og hversdagsins.
Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en ums?knir fr? listam?nnum sem vinna ? milli mi?la e?a ? faggreinum er tengjast myndlist ver?a teknar til greina.?Listamenn st?ra sj?lfir?s?nu sk?punar- e?a ranns?knarferli me? stu?ningi og r??gj?f fr? starfsf?lki Skaftfells. Listamenn eru hvattir til a? taka ??tt ? fr??slustarfi Skaftfells, me? listamannaspjalli, kynningum e?a vinnusmi?jum fyrir nemendur Sey?isfjar?arsk?la e?a ?b?a.
Innifali? ? styrknum er:
- Fer?akostna?ur, allt a? 650 EUR.
- Dvalarstyrkur 1000 EUR ? m?nu?i.
- Engin dvalargj?ld.
- Efniskostna?ur, allt a? 350 EUR.
Eing?ngu ??skri listamenn, og listamenn sem eru me? varanlega b?setu ? ??skalandi og sterk tengsl ? ??sku listasenunni, geta s?tt um.
[box size=”large”]Allar n?nari uppl?singar um gestavinnustofurnar og ums?knarey?ubla? m? finna h?r: https://skaftfell.is/residency-program/program-outline/?lang=en[/box]
Lj?sm. Julia Martin