Augl?st eftir s?ningartill?gum

Skaftfell, myndlistarmi?st?? Austurlands, ? 20 ?ra starfsafm?li ? n?sta ?ri. Til a? fagna ?essum t?mam?tum augl?sir Skaftfell eftir till?gum fr? listam?nnum og/e?a s?ningarstj?rum fyrir s?ningu ? 150 fm s?ningarsal mi?st??varinnar sumari? 2018. ?skilegt er a? tillagan v?sa ? langt?masamstarf milli mi?st??varinnar og T?kniminjasafns Austurlands. ?tf?rsla og umgj?r? s?ningarinnar er alveg opin en ? bo?i ver?ur a? vinna me? safneign og verkst??i T?kniminjasafnsins.

Sey?isfj?r?ur hefur lengi veri? ?ekktur sem ?flugur menningarb?r ?ar sem vel hefur tekist til a? vernda g?mul h?s. ? ?essum litla b? er a? finna listamannan?lendu sem margir innlendir og erlendir listamenn hafa sest a? ? gegnum t??ina og b?i? s?r til heimili og vinnua?st??u ? skemmri e?a lengri t?ma. H?purinn telur ? fj?rar kynsl??ir en st??ug endurn?jun hefur veri? ? ?essum kjarna og heimili listamannana ganga ? kaupum og s?lum ?eirra ? milli. ? ?essum forsendum hefur starfsemi Skaftfells dafna?, ?samt fleiri listafyrirb?rum ? Sey?isfir?i s.s. T?kniminjasafni Austurlands, LungA h?t??inni, sumart?nleikar?? Bl?u kirkjunnar, Heima, Lunga-sk?linn ofl. Skaftfell og T?kniminjasafni? vinna saman ? ?ri hverju a? m?rgum verkefnum, m.a. vi? n?mskei?i? Vinnustofan Sey?isfj?r?ur sem hefur veri? haldi? ?rlega fr? 2001 ? samstarfi vi? Listah?sk?la ?slands og Dieter Roth Akadem?una.

N?nar um till?guna

Eftirfarandi ?emu fyrir s?ninga koma sterklega til greina en eru alls ekki t?mandi: t?kni- og samskiptasaga Sey?isfjar?ar, samtal ? milli heimamanna, landshluta og vi? umheiminn, t?mask?run og t?maleysi.

Gera ?arf grein fyrir hugmyndalegum forsendum, ??tttakendum og ferillskr?, framkv?md og helstu kostna?arli?um. ? kj?lfari? tekur fagr??i? saman athyglisver?ustu till?gurnar og lokatillagan valin ? samstarfi vi? T?kniminjasafni?. Fagr?? ?skilur s?r r?tt til a? hafna ?llum till?gum.

Skaftfell getur lagt til s?ningarinnar innanlandsflug, kynningarpakka, vinnuframlag og greitt ??knun samkv?mt framlagssamningi en ranns?knarvinna, efniskostna?ur, og utanlandsflug ef ?a? ? vi?, ?arf a? fj?rmagna ? samstarfi vi? ??tttakendur.

Ums?knarfrestur er 15. sept 2017 og till?gur skal senda til admin@skaftfell.is. Vinsamlegast reyni? a? hafa st?r? gagna ? l?gmarki.

N?nar m? lesa um s?gu Skaftfells h?r: https://skaftfell.is/skaftfell/saga-og-stofnun

Grunnmynd af s?ningarsal

Skaftfell_salur_2d_1