Opnunart?mar ? haust

?egar haustar breytast?opnunart?mar Skaftfells, eins og gefur a? skilja.

Skaftfell Bistr?:

  • Fr? 31. ?g?st mun?Skaftfell Bistr??opna daglega kl. 15:00, eldh?si? lokar kl. 21:30.
  • Fr? og me? sunnudeginum?10. sept?lokar Skaftfell Bistr? vegna vi?halds, opnun ver?ur augl?st s??ar.

S?ningarsalurinn:

  • S?ningin Ja?ar?hrif?mun ver?a opin samhli?a Bistr?inu,?daglega fr? kl. 15:00-18:00.
  • En fr? og me? 10. sept ver?ur s?ningin opin??ri?judaga, mi?vikudaga og um helgar?fr? kl. 15:00-18:00 fram a? s?ningarlokum,?sunnudaginn?24. sept.
  • N?sta s?ning opnar 7. okt.

Geirah?s?fer ? vetrarham og lokar?fram ??n?sta sumar.