Rith?fundalest(ur) ? Austurlandi

?rviss rith?fundalest er samkv?mt hef? fyrstu helgi ? a?ventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. n?v. til 2. des og stoppar ? Sey?isfir?i laugardaginn 2. des. kl. 20:30.

? fer? ver?a kunnir h?fundar me? n?justu verk s?n. Austfirska ver?launask?ldi? J?nas Reynir Gunnarsson les ?r sk?lds?gunni Millilendingu, sem b?ka?tg?fan Partus gefur ?t, og annar austfirskur h?fundur, Hr?nn Reynisd?ttir kemur me? anna? bindi? um hina ?tr?legu Kolfinnu, Nei, n? ertu a? spauga, Kolfinna! sem B?kstafur gefur ?t. Valur Gunnarsson fjallar um hern?m ?j??verja ? ?slandi ? ?rninn og f?lkinn sem kemur ?t hj? Forlaginu og Fri?geir Einarsson, les ?r sk?lds?gu sinni um Formann h?sf?lagsins sem B?ka?tg?fan Benedikt gefur ?t.

S?rstakur gestur er Fr??a ?sberg en me? i for ver?a einnig austfirskir hofundar fra forlaginu Bokstaf.

[box]A?gangseyrir 1000 kr. en 500 kr. fyrir born og eldri borgara. Posi a sta?num.[/box]

A? rith?fundalestinni standa Menningarm?lanefnd Vopnafjar?ar, Gunnarsstofnun, Skaftfell menningarmi?st?? og Umf. Egill Rau?i. Lesi? ver?ur ? Vopnafir?i ? Kaupvangskaffi fimmtudagskv?ld 30. n?v. kl. 20. F?studagskv?ldi? 1. des ver?ur lestin ? Safnah?sinu ? Neskaupsta? kl. 20 og laugardaginn 2. des. ver?a h?fundarnir ? Skri?uklaustri kl. 14 en um kv?ldi? lesa ?eir ? Skaftfelli ? Sey?isfir?i kl. 20.30.

rith_logo