K a p a l l

? s?ningunni er varpa? lj?si ? ??r miklu breytingar og framfarir sem samskiptat?knin hefur haft ? f?r me? s?r. Offl??i uppl?singa og s?fellt hra?ari samskipti n?t?mans vekja upp huglei?ingu um kapalinn,  strenginn sem s?masamskiptin f?ru fyrst um ? ?slandi fyrir r?mri ?ld og kom ? land ? Sey?isfir?i.

Flug or?anna ? v?ngjum rafmagnsstraumsins kippir svo a? segja burt ?llum fjarl?g?um og vegalendum milli ?eirra, er saman n? a? tala gegnum s?mann, e?a skeytum skiftast, og gerir m?nnum ?annig svo afarmiki? h?gra fyrir og flj?tlegra a? koma erindum s?num en v?r h?fum ?tt a? venjast, a? vi? ?a? ver?ur m?margt l?tt sem ??ur var ?m?gulegt, e?a alt of erfitt.

?annig komst Hannes Hafstein fyrrum r??herra a? or?i vi? v?gsluath?fn Lands?mans ? Reykjav?k ?ri? 1906. Sey?isfj?r?ur var landt?kusta?ur s?strengsins sem kom ? s?masambandi ? ?slandi og var mikilv?gur hlekkur ? fjarskiptas?gu landsins, hann var l?fl?nan sem tengdi ?sland vi? umheiminn. Vi? lifum ? t?kniv?ddum heimi og f?ar ef nokkrar t?knibyltingar hafa haft jafn gr??arleg ?hrif ? samskipti manna og rafv??ingin ? 19. ?ld. Tals?mi, jar?s?mi, s?s?mi, s?mskeyti, loftskeyti, ?rbylgjur, gsm-s?mar, t?lvup?stur, internet, lj?slei?ari og stafr?n t?kni eru allt d?mi um ?r?un rafv??ingarinnar og ?a? uppl?singafl??i sem einkennir l?f okkar ? dag. T?knin tengir okkur vi? umheiminn, hefur ?hrif ? t?maskynjun og gerir okkur au?veldara a? tengjast hvert ??ru en getur ? sama t?ma auki? ? fjarl?g? ? samskiptum f?lks. ?essi veruleiki, sem listamennirnir ? s?ningunni K a p a l l takast ? vi? hver ? sinn h?tt, kallast ?annig ? vi? frams?na hugsun Hannesar Hafsteins fyrir r?mum hundra? ?rum s??an.

S?ningarstj?rar eru A?alhei?ur Valgeirsd?ttir og Ald?s Arnard?ttir.

S?ningin er unnin ? n?nu samstarfi vi? T?kniminjasafn Austurlands.

/www/wp content/uploads/2018/03/kapall logos