Fyrir sumars?ningu Skaftfells ?ri? 2018 var teki? upp ? ?eirri n?breytni a? augl?sa eftir till?gum me? ?a? a? lei?arlj?si til a? bj??a n?jum a?ilum til samtals. Alls b?rust r?mlega 30 ums?knir og valdi fagr?? mi?st??varinnar gaumg?filega till?guna K a p a l l eftir teymi? A?alhei?i Valgeirsd?ttur, myndlistarmann, listfr??ing og s?ningarstj?ra og Ald?si Arnard?ttur, listfr??ing og s?ningarstj?ra.
? s?ningunni ver?ur varpa? lj?si ? ??r miklu breytingar og framfarir sem samskiptat?knin hefur haft ? f?r me? s?r. Offl??i uppl?singa og s?fellt hra?ari samskipti n?t?mans vekja upp huglei?ingu um kapalinn, strenginn sem s?masamskiptin f?ru fyrst um ? ?slandi fyrir r?mri ?ld og kom ? land ? Sey?isfir?i. Til s?nis ver?a n? og eldri verk eftir fimm ?slenska listamenn: Sigur? Gu?j?nsson,Tuma Magn?sson, Unnar ?rn Au?arson, ??rd?si A?alsteinsd?ttur og ??rd?si J?hannesd?ttur.
S?ningin ver?ur unnin ? samstarfi vi? T?kniminjasafn Austurlands sem er langt?ma samstarfsa?ili mi?st??varinnar. Safni? leggur ?herslu ? t?kniv??ingu landsins fr? um 1880 til dagsins ? dag og eru ?ar til s?nis m.a. munir, minjar, h?s, myndir og verkferlar sem veita inns?n ? n?t?mav??ingu ?j??arinnar. ? safninu er prenta?sta?a, v?lsmi?ja, m?lmbr??sla og s?rst?k deild tileinku? s?gu s?mans ? ?slandi.
Tillaga A?alhei?ar og Ald?sar snertir ? m?rgum fl?tum sem hafa veri? til tals innanh?ss ? Skaftfelli. Samt?mamyndlist er ? fyrirr?mi og inntak s?ningarinnar tengist b??i s?gu b?jarins og beintengingu vi? meginlandi?. Auk ?ess ? innanb?jar listama?ur verk ? s?ningu, ?samt listam?nnum sem hafa ekki ??ur s?nt ? Skaftfelli, einnig ver?a listaverk unnin ? sta?num ? samstarfi vi? T?kniminjasafni?.
N?lega komu s?ningarstj?rarnir, ?samt ?remur listam?nnum s?ningarinnar, ? ranns?knarfer? til Sey?isfjar?ar ?ar sem me?al annars upprunalegi kapallinn var sko?a?ur ? T?kniminjasafninu.
K a p a l l opnar laugardaginn 16. j?ni og ?? ver?ur jafnframt haldi? upp ? 20 ?ra starfsafm?li Skaftfells. S?ningin er styrkt af Uppbyggingarsj??i Austurlands og Myndlistarsj??i.
A?alhei?ur Valgeirsd?ttir er myndlistarma?ur og sj?lfst?tt starfandi listfr??ingur og s?ningarstj?ri. H?n ?tskrifa?ist fr? graf?kdeild Myndlista-og hand??ask?la ?slands ?ri? 1982 og hefur loki? BA og MA pr?fi ? listfr??i fr? H?sk?la ?slands.? A?alhei?ur hefur haldi? erindi um myndlist og kennt listfr??i ? dipl?man?mi ? m?laralist ? Myndlistask?lanum ? Reykjav?k auk ?ess a? kenna m?lun vi? sama sk?la. H?n var s?ningarstj?ri s?ningarinnar Heimkynni/Sigrid Valtingojer ? Listasafni ?rnesinga 2017. ?ri? 2016 var h?n ?samt Ald?si Arnard?ttur listfr??ingi s?ningarstj?ri s?ningarinnar T?mal?g, Karl Kvaran og Erla ??rarinsd?ttir ? Listasafni ?rnesinga.
Ald?s Arnard?ttir er sj?lfst?tt starfandi listfr??ingur og s?ningarstj?ri. H?n ?tskrifa?ist me? MA gr??u ? listfr??i vi? H?sk?la ?slands ?ri? 2014 og haf?i ??ur loki? ?a?an BA pr?fi ? listfr??i, me? menningarfr??i sem aukagrein ?ri? 2012. Ald?s starfar sem myndlistarr?nir Morgunbla?sins og kennir listas?gu vi? Sj?nlistadeild Myndlistask?lans ? Reykjav?k. H?n er s?ningarstj?ri s?ningarinnar L??andin la dur?e ? verkum Kjarvals sem stendur yfir ? Listasafni Reykjav?kur, Kjarvalsst??um. H?n hefur sinnt ranns?knarverkefnum tengdum myndlist og skrifa? s?ningartexta fyrir listamenn og galler?. Ald?s hefur einnig haldi? fyrirlestra um myndlist og hloti? styrki til ranns?knarstarfa. ?ri? 2016 var h?n ?samt A?alhei?i Valgeirsd?ttur listfr??ingi og myndlistarmanni s?ningarstj?ri s?ningarinnar T?mal?g, Karl Kvaran og Erla ??rarinsd?ttir ? Listasafni ?rnesinga.
A?alhei?ur og Ald?s voru einnig s?ningarstj?rar s?ningarinnar Heimurinn ?n okkar ? Hafnarborg 2015, en tillaga ?eirra var? fyrir valinu ?egar kalla? var eftir till?gum a? hausts?ningu Hafnarborgar.