Augl?st eftir ums?knum  gestavinnustofur 2019

Skaftfell augl?sir eftir al?j??legum ums?knum fyrir dv?l ? gestavinnustofum ?ri? 2019. ? bo?i eru sj?lfst??ar vinnustofur og tv?r ?ematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter.

Sj?lfst??ar gestavinnustofur fyrir listamenn og h?pa

Sj?lfst??u gestavinnustofurnar bj??a upp ? n??i og r?mi fyrir einstaklingsbundna ranns?knarvinnu, sj?lfsko?un og tilraunir. Listamenn eru hvattir til a? n?ta dv?l s?na til a? kryfja eigin verk og vinnuferli og hugmyndafr??i, a? n?ta s?r st?rbrotna n?tt?runa sem orkugjafa og innbl?stur, a? sko?a snertifleti lista og daglegs l?fs, deila hugmyndum me? ??rum gestalistam?nnum og temja s?r hugmyndafr??i “h?gfara gestavinnustofu” sem er a? finna ? litlu en l?flegu samf?lagi. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn en listamenn sem vinna ?vert ? mi?la er einnig velkomi? a? s?kja um.

T?mabil: H?gt er a? dvelja 1-4 m?nu?i a? vetri, vori og hausti. Dv?lin hefst ?vallt ? byrjun m?na?ar og til enda hvers m?na?ar. Vi? hvetjum listamenn til a? dvelja ? tvo m?nu?i e?a lengur.

Vetur: 2. jan?ar til 28. febr?ar, 2019.

Vor: 1. apr?l til 31. ma?, 2019

Haust: 1. ?g?st til 30. n?vember 2019

Styrkir: ? samstarfi vi? Norr?nu menningargattina ?tdeilir Skaftfell tveggja m?na?ar dvalarstyrk fyrir tvo Norr?na og Baltneska listamenn ?ri? 2019. Lesa n?nar.

[box]Allar n?nari uppl?singar og ums?knarey?ubla? m? finna h?r: https://skaftfell.is/residency-program/program-outline/?lang=en[/box]