Augl?st eftir forst??umanni

Skaftfell, myndlistarmi?st?? Austurlands, augl?sir eftir einbeittum, sj?lfst??um og dr?fandi forst??umanni.

Starfsemi Skaftfells er tileinku? mi?lun, vi?gangi og fram?r?un myndlistar ? Austurlandi og er ?eim markmi?um framfylgt me? faglegri s?ningardagskr?, rekstri gestavinnustofa og fr??slu fyrir b?rn og fullor?na ? landsfj?r?ungnum. Vi? mi?st??ina starfa ?r?r starfsmenn allt ?ri?, auk sumarstarfsmanns.

Forst??uma?ur ber ?byrg? ? daglegum rekstri mi?st??varinnar.

Helstu verkefni eru;

  • Ums?sla me? fj?rm?lum, samningager? og almenn stj?rnunarst?rf.
  • Listr?n stefnum?tun, ??tlanager? og ger? styrkums?kna.
  • Skipulagning og umsj?n me? s?ningadagskr? og vi?bur?um, fr??sluverkefnum og starfsemi gestavinnustofa.
  • ??tttaka ? al?j??legum samstarfsverkefnum.
  • Samstarf vi? a?rar menningarmi?st??var, sk?lastofnanir og a?ra sem vinna a? m?lefnum lista og menningar ? landsv?su
  • Umsj?n me? kynningarm?lum fyrir mi?st??ina og verkefni ? hennar vegum.
  • Rekstur og ums?sla me? fasteign mi?st??varinnar a? Austurvegi 42.

H?fniskr?fur: krefst g??rar fag?ekkingar ? innlendum sem erlendum myndlistarheimi, reynsla ? svi?i menningarstj?rnunar, ?ekking og reynsla af menningarm?lum almennt mikilv?g, f?rni ? mannlegum samskiptum auk g??ra forystu- og skipulagsh?fileika.

Starfi? getur henta? jafnt konum sem k?rlum.

Launakj?r eru samkv?mt kjarasamningum BHM.

?skilegt er a? forst??uma?ur geti hafi? st?rf 1. okt 2018.

Allar frekari uppl?singar veitir Tinna Gu?mundsd?ttir, n?verandi forst??uma?ur, ? s?ma 472 1632 e?a ? netfanginu skaftfell@skaftfell.is

Ums?knarfrestur er til og me? 20. ?g?st 2018.

Ums?knir berist ? netfangi? admin@skaftfell.is