N? barnamenningarh?t?? – BRAS

Haldin ver?ur barnamenningarh?t?? ? fyrsta skipti ? Austurlandi n?na ? september. H?t??in hefur fengi? nafni? BRAS og mun fara fram ? menningarmi?st??vunum ? Austurlandi.

Samband sveitarf?laga ? Austurlandi ?kva? a? leggja fj?rmagn ? barnamenningarh?t?? ? gegnum fj?rmagn fr? S?knar??tlun Austurlands. Austurbr? hefur umsj?n me? verkefninu ? samstarfi vi? Sk?laskrifstofu Austurlands og menningarmi?st??varnar ? Austurlandi; Skaftfell, Menningarmi?st?? Flj?tsdalsh?ra?s/Sl?turh?si? og T?nlistami?st?? Austurlands.

Mikil ?hersla hefur veri? ? auka listir og menningu fyrir b?rn s??ustu ?r. ? kj?lfar menningarstefnu r?kisins hefur m.a. or?i? til verkefni? List fyrir alla.? Barnamenningarh?t?? er haldin ?rlega ? Reykjav?k me? miklum ?g?tum og fleiri sveitarf?l?g hafa fylgt ? kj?lfari?. BRAS er fyrsta barnamenningarh?t?? sem haldin ver?ur ? heilum landshluta og vonast skipuleggjendur til a? ??tttaka ver?i g?? og h?t??in s? komin til a? vera og vaxi ? n?stu ?rum, b??i me? ??ttt?ku fleiri stofnanna sem og almennings.

Opnunarh?t?? ?ar sem ?llum b?rnum ? Austurlandi ver?ur bo?i?, ver?ur haldin ? ?rem st??um ? Austurlandi laugardaginn 8. september. N?nari augl?singar ver?a ? fj?lmi?lum ? Austurlandi auk ?ess sem heimas??an www.bras.is opnar ? n?stu d?gum.

? ?eim ?j??f?lagsbreytingum sem n? eiga s?r sta? me? fj?r?u i?nbyltingunni er mj?g mikilv?gt a? b?rn l?ri skapandi hugsun og kynnist listum og menningu ?t fr? sem v??ustu sj?narhorni. BRAS ? vonandi eftir a? auka m?guleika barna til listsk?punar og uppg?tvunar ? eigin listr?num h?fileikum og til ?ess auka getu barna og ungmenna til a? takast ? vi? breytingar ? vinnumarka?i.

Lj?smynd: Rafael Vazques Toledo

large_bras-1