Laugardaginn 22. september ver?ur til s?nis afrakstur ?r Printing Matter sem er ?ematengd vinnustofa ? vegum Skaftfells ? samstarfi vi? T?kniminjasafn Austurlands.
?etta er ?ri?ja skipti? sem Printing Matter er hleypt af stokkunum. A? ?essu sinni taka sj? listamenn hva?an?va ?r heiminum ??tt ? vinnustofunni sem h?fst ? byrjun september og stendur ? ?rj?r vikur.
Ferli? hefur veri? me? svipu?u sni?i og ??ur, en l?g? er ?hersla ? b?kverk og ?l?kar prenta?fer?ir sem og skapa?ur vettvangur fyrir ?ekkingarskipti, samtal og samstarf milli ??tttakenda. Lei?beinendur eru??se Eg J?rgensen?og?Litten Nystr?m.
S??ustu vikur hefur h?purinn noti? fallegra haustlita sem pr??a fj?r?inn og miki? hefur veri? lagt upp ?r g?ngut?rum ? n?grenninu ? milli ?ess sem ?au vinna a? b?kverkager?.
S?ningin fer fram ? T?kniminjasafninu ? Sey?isfir?i milli kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir og ? bo?i ver?ur a?sta?a fyrir b?rn a? spreyta sig ? einfaldri prentun.
Vefs??ur listamanna
Camille Lamy?(Kanada)
Katherine Leedale?(Bretland)
Miriam McGarry?(?stral?a)
Nathalie Brans?(Holland)
Pauline Barzilai (Frakkland)
Rosie Flanagan (?stral?a/Sl?ven?a)
Wilma Vissers?(Holland)