Listah?purinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur s??ustu m?nu?i rannsaka? t?mann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar vi? s?lina.
Vi? ? nor?urhveli jar?ar b?um vi? ??r ?fgar a? s?lin er ekki ?rei?anleg klukka, h?n f?rir okkur ?? mj?klega inn ? ?rst??irnar me? ?fgakenndri birtu og myrkri. Ef vi? myndum sm??a okkar eigin s?larklukku, hvernig liti h?n ?t og hva? myndi h?n m?la?
Tilvist okkar er samofin t?manum og a? einhverju leyti er t?maskynjun innbygg? ? vitund mannsins. Fr? unga aldri er t?matal ?j?lfa? og snemma ger? krafa um a? l?ra ? klukku en hversdagslegur veruleiki okkar er sambland af hugl?gri og hlutl?gri t?maskynjun. S?lin er lykil??ttur ? ?essu samhengi. Sta?a s?lar ? himni segir okkur hva? t?manum l??ur og mj?g algeng er a? til s?u v?r?ur ? hverju b?jarpl?ssi sem n?tist okkur sem n?tt?ruleg s?larklukka.
? a?draganda s?ningarinnar kom h?purinn ? ranns?knarfer? til Sey?isfjar?ar ? j?l?. Tilgangurinn var a? upplifa og kortleggja a?st??ur um h?sumar sem n?tast svo til samanbur?ar vi? ger? verksins sem ver?ur til s?nis yfir h?vetur. ?egar s?lin skein sem h?st ? lofti grannsko?u?u listamennirnir himininn, t?ku vi?t?l, unnu a? m?lingum og k?fu?u ofan ? or?afor?a. ?r var? s?largj?rningur sem f?r fram undir kv?ldhimni ?ar sem var ger? tilraun til a? b?a til nokkurs konar mannlega s?larklukku. ??tttakendur voru leiddir ? ?fugan s?larhring um hluta b?jarins me?an s?larf?num voru dregnir a? h?ni og ?mstr?? l??rasveit spila?i v??svegar undir lei?s?gn t?nlistarmannsins Benna Hemm Hemm.
S?ningin Hv?t s?l opna?i t?pu h?lfu ?ri seinna vi? gj?r?l?kar a?st??ur. Um ?etta leyti er s?lin of l?gt ? lofti til a? sk?na ? b?jarst??i?, sem gerir ?a? illgerlegt a? lesa ? landi? til a? vita hva? klukkan sl?r. H?purinn t?k me? s?r var?veittar s?lir fr? h?sumrinu inn ? veturinn og nota?i ??r til sm??a a?ra s?larklukku. ?llu r?minu er umbreytt ? st?ra innsetningu ?ar sem s?larf?nar ? yfirst?r? spila lykilhlutverk. F?narnir hanga, hli? vi? hli?, ?r loftinu og mynda einhvers konar s?largangveg fyrir ?horfendur. Samhli?a m? heyra hlj??mynd sem t?lkar s?larhringinn, eftir t?nsk?ldi? Dan?el Helgason. Me? ?v? a? f?rast um r?mi? b??st ?horfandanum a? upplifa t?mann me? ??ru m?ti en dagsdaglega. Hin raunverulega s?l, l?fgjafi jar?ar, er ekki lengur lykil??ttur heldur tilb?nar s?lir sem bj??a upp ? l?kamlegri skynjun t?mans, ? sta? sem a? ?essi ?rst?mi b??ur ekki upp ?.
Um listamennina
IYFAC ?j?nar sem sem vinnustofa og umr??uvettvangur um sk?pun fyrir me?limi h?psins. ??r sem taka ??tt ? ?essari s?ningu eru Halla Birgisd?ttir, Ragnhei?ur Harpu Leifsd?ttir, Ragnhei?ur Ma?s?l Sturlud?ttir og Sigr?n Hl?n Sigur?ard?ttir. IYFAC hefur unni? a? ?remur s?ningum ? s??ustu ?rum: ?starsameindir ? S?M salnum vi? Hafnarstr?ti ?ri? 2016, ?g sag?i ?a? ??ur en ?? gast sagt ?a? ? Galler? Gr?ttu s?ninguna hausti? 2017 og n?jasta s?ningin h?psins Allra ve?ra von opna?i ? Hafnarborg ? lok ?g?st 2018.
Ragnhei?ur Harpa Leifsd?ttir er svi?sh?fundur. H?n lauk BA-n?mi ?r Listah?sk?la ?slands ?ri? 2011 og MA-n?mi ?r H?sk?la ?slands ? ritlist. H?n hefur starfa? ? ?msum svi?um innan leikh?ss og myndlistar, sami?, sett upp, teki? ??tt ? fj?lda gj?rninga, s?ninga og unni? innsetningar b??i ? ?slandi og erlendis. www.rahaharpa.com
Ragnhei?ur Ma?s?l Sturlud?ttir er me? BA gr??u ? myndlist fr? Listah?sk?la ?slands og me? bakgrunn ? leiklist og lj?smyndun. H?n vinnur b??i sem listama?ur og framlei?andi ? listum og hefur teki? ??tt ? fj?lda s?ninga. H?n er einnig me?limur ? Sirkus ?slands og Reykjav?k Kabarett. Verk hennar eru ? m?rkum myndlistar og svi?slistar og fjalla ?au alla jafna um t?fra hveradagsleikans og mannlega heg?un. www.behance.net/maisol
Sigr?n Hl?n Sigur?ard?ttir er myndlistarkona og hefur unni? me? b??i text?l og texta ? verkum s?num, me?al annars ? innsetningum, leikh?si og ?tvarpi. H?n lauk BA-pr?fi ? myndlist fr? Listah?sk?la ?slands og ? ?slensku fr? H?sk?la ?slands og lag?i ?ar a? auki stund ? n?m ? text?lh?nnun vi? Myndlistask?lann ? Reykjav?k. www.sigrunhlin.com