??ska listakonan Alessa Brossmer er gestalistakona Skaftfells ? apr?l og ma?. ?ri?judaginn 16. apr?l kl. 21:00-23:00 opnar h?n h?si? og vinnustofu s?n, ? Nielsenh?s (Hafnargata 14). Verki? GlowInTheDark ver?ur til s?nis og eru allir velkomnir. ? bo?i ver?a heitir drykkir til a? br??a burt veturinn og samt?l. 

Verki? GlowInTheDark ver?ur s?nt ? h?si sem var einu sinni ? eigu sj?manns. ? stofunni m? finna sk?nandi l?flj?ma (e. bioluminescence) sem er n?tt?rulegt fyrirb?ri ?ar sem ?rverur og ??rungar gefa fr? s?r lj?s ? myrkri. ?essar agnarsm?u l?fverur kunna best a? meta hornin ? r?minu hvort sem ?a? er uppi vi? loft e?a ni?ur vi? g?lf. ? myrkri s?nist herbergi? sn?a ? hvolf – ?a? sem er venjulega augs?nilegt ? dagsbirtu er n?na ?aki? skuggum. Vegna l?flj?mans getum vi? enn s?? m?ta fyrir lagi herbergisins.

Alessa Brossmer (f. 1988 ? ??skalandi) einbl?nir ? margs konar mi?la og vinnur ? m?rkum arkitekt?rs og ranns?knarvinnu. H?n notar lj?smyndir til a? safna uppl?singum fyrir ?v?v?? verk sem fela ? s?r afsteypum?t, l?k?n og v?nil. Alessa nam vi? sk?lpt?rdeild ? University of Art and Design Halle og hagn?ta menningarmi?lun vi? Merseburg University of Applied Sciences. H?n hefur s?nt verk s?n ? ??skalandi og Austurr?ki t.d. ? Bauhaus Dessau og K?nstlerhaus Palais Thurn und Taxis ? Bregenz.