Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) ver?a me? pop-up s?ningu ? Her?ubrei? f?studaginn 24. ma?, kl. 16:00-18:30, ?ar sem ?au munu s?na afrakstur eftir tveggja m?na?a dv?l ? gestavinnustofu Skaftfells.?
? bo?i ver?a l?ttar veitingar og allir eru hjartanlega velkomnir.
Listamennirnir ver?a me? stutta kynningu kl. 17:00
Morten Modin (f. 1981) er danskur listama?ur og hl?ta vi?fangsefni verka hans l?gm?lum orsakasamhengis en eru ? sama t?ma undir ?hrifum ?st??ugleika: Verkin eru sta?bundin a? ?v? leitinu til a? ?au tengjast byggingarlegum, s?lr?num og tilfinningalegum breytileika umhverfis. Morten vinnur me? teikningar, sk?lpt?ra og innsetningar og leggur jafnframt ?herslu ? a? vera l?kamlega til sta?ar ? ferlinu og tvinnar ?annig saman stafr?nt og hli?r?nt r?mi. Vi? dv?l s?na ? Skaftfelli hefur hann a?allega unni? me? st?rar teikningar.
Morten ?tskrifa?ist 2014 me? MFA gr??u fr? Konunglega danska listah?sk?lanum ? Kaupmannah?fn og hefur s?nt hj? ?rhus Fine Art Museum (2014), Kunsthal Nord (2015) og Vejen Fin Art Museum. Hann hlaut Carl Nielsen og Anne Marie Carl-Nielsens ver?launin fyrir sk?lpt?rana s?na og hefur hloti? styrk fr? Danska listr??inu b??i starfs- og framlei?slustyrki. Dv?l hans ? Skaftfelli er styrkt af Nordic-Baltic Mobility Programme.
Alessa Brossmer (f. 1988 ? ??skalandi) einbl?nir ? margs konar mi?la og vinnur ? m?rkum arkitekt?rs og ranns?knarvinnu. H?n notar lj?smyndir til a? safna uppl?singum fyrir ?v?v?? verk og vinnur jafnframt me? afsteypum?t, l?k?n og v?nil vi? ger? verka sinna. Alessa nam vi? sk?lpt?rdeild ? University of Art and Design Halle og hagn?ta menningarmi?lun vi? Merseburg University of Applied Sciences. H?n hefur s?nt verk s?n ? ??skalandi og Austurr?ki t.d. ? Bauhaus Dessau og Kunstlerhaus Palais Thurn und Taxis ? Bregenz. Dv?l hennar ? Skaftfelli er styrkt af European Cultural Foundation.
‘GlowInTheDark’ og ‘mission EARTH’ eru tv? verkefni sem Alessa hefur ?r?a? vi? dv?l s?na ? ?slandi. B??i verkefnin byggjast ? n?tt?ru?flum sem h?gt er a? upplifa mj?g sterkt h?r ? landi. S?kum sta?setningar er ?sland undir ?hrifum mismunandi atbur?a sem tengjast ?s og eldi. Bergmyndanir eyjunnar bera vott um ?essa atbur?i og ur?u ?ess vegna fyrir valinu sem megin ?tgangspunktur fyrir verkefnunum ‘GlowInTheDark’ and ‘mission EARTH’.
Mynd: Morten Modin, ‘Kitchen table issues and mountains’, 2019.