Opnun: 17 j?n? 2019, kl. 17:00-19:00 ??s?ningarsal Skaftfells
Opi? ?ri-Sun, kl. 12:00-18:00
Verk listamannanna Cheryl Donegan og Dieters Roth ver?a til s?nis ? s?ningarsal Skaftfells en me? s?ningunni er velt fyrir s?r starfi Dieters Roth sem listamann og ?tgefanda b?kverka? samhengi vi? prentu? text?lverk og m?lverk listakonunnar Cheryl Donegan sem b?r og starfar ? New York.
Dieter leit alltaf ? b?kverk sem heilst?tt listaverk. ? fyrstu voru b?kurnar hans mj?g hef?bundnar me? ?herslu ? ge?metr?u en s??ar meir ur?u ??r meira dagb?karlegs e?lis auk ?ess sem hann f?r ? auknu m?li a? nota fundnar myndir og endurn?ta myndir ?r eigin verkum auk mynda ?r ritum eins og myndas?gum, fr?ttabl??um og augl?singum. Me? ?essari s?ningu ver?ur liti? yfir n?st?rlega n?lgun sem hann tileinka?i s?r og nota?i vi? ?tg?fu og prentun.
Listakonan Cheryl Donegan var? ?ekkt ? t?unda ?ratug s??ustu aldar fyrir myndbandsverk s?n. Undanfari? hefur h?n veri? a? ?r?a n?ja lei? ? verkum s?num me? ?v? a? nota stafr?na framlei?slut?kni vi? ger? m?lverka og prenta?an text?l og sni?i? ?r ?eim fatna?. Me? ?essari n?st?rlegu n?lgun Cheryl er lj?st a? meginundirsta?a vi? vinnu hennar er a? n?ta s?r hef?bundna prenta?fer?ir og -t?kni. ?annig n?r h?n, me? hr?fandi h?tti, a? varpa lj?si ? hvernig n?lgun Dieters birtist ?treka? ? verkum samt?ma listamanna. ? s?ningunni mun Cheryl kynna n?leg verk ? formi fatna?ar, m?lverka, myndbandsverka, prenta?s text?ls og t?marita.