17.06 01.09.2019
Angr?, Hafnargata, Sey?isfj?r?ur
Svissneski listama?urinn Dieter Roth (1930-1998) ? s?r langa s?gu ? Sey?isfir?i, enda bj? hann t??um og vann ? b?num m?rg s??ustu ?vi?r s?n.
S?ningin n? er enduruppsetning ? verkinu H?sin a Sey?isfir?i vetur 1988 – sumar 1995 ? bryggjuh?sinu Angr? ?ar sem verki? var upphaflega s?nt ?ri? 1995. Verki? samanstendur af r?mlega 800 skyggnumyndum sem s?na hvert h?s ? Sey?isfir?i fyrir sig; annars vegar um veturinn 1988 og hins vegar um sumari? 1995. Bj?rn Roth og Eggert Einarsson a?sto?u?u Dieter vi? ger? verksins. Dieter Roth og Bj?rn Roth f?r?u s??an b?jarb?um Sey?isfjar?ar verki? til eignar og er ?a? var?veitt ? T?kniminjasafni Austurlands.
T?kniminjasafn Austurlands og Skaftfell -mi?st?? myndlistar ? Austurlandi h?f?u samstarf um ?essa s?ningu.