Jessica Auer & Zuhaitz Akizu  Kujira (Hv?tur Hvalur)

N? verk eftir Jessicu Auer og Zuhaitz Akizu ? galler? Vesturvegg ? Bistr?i Skaftfells.?Veri? velkomin ? opnun 17. j?n? kl. 17:00-19:00.

S?ningin stendur til 25. okt?ber, 2019.

Fyrir um 400 ?rum teikna?i fr??ima?urinn og sk?ldi?, J?n l?r?i Gu?mundsson (1574-1651), 20 mynda teikniser?u af hv?lum sem finna m?tti ? kringum ?sland. Enn er ?a? m?nnum r??g?ta hvernig honum t?kst a? a?greina hvern hval fyrir sig en h?gt er a? ?mynda s?r a? hann hafi n?? a? afla s?r ?ekkingar ? tengslum vi? hvalvei?ar sem ?ttu s?r h?r sta? ? ?essum t?ma. ?

Innbl?sin af skissum J?ns l?r?a og kveikjuna ? bakvi? teikningarnar hans, og me? ?a? ? huga a? l?ra meira um framsetningu ? hv?lum ? listum, fer?u?ust listamennirnir Jessica Auer og Zuhaitz Akizu til Japan sem ? s?r menningarlega inngr?nar hef?ir ? kringum hvalvei?ar. Hvalir og hvalvei?ar hafa ? gegnum t??ina veri? settar fram ? myndr?nu formi ? jap?nskum teikningum, tr?ristum og vatnslita skrollum. ?essi verk voru ger? af g?furlegri f?rni og hafa veri? var?veitt af umhyggju og ? ?eim skynjar ma?ur vissa lotningu sem f?lk ber fyrir ?essum skepnum.

?essar teikningar eru fr? t?mum ?egar heimurinn skiptist ? hi? ?ekkta og hi? ??ekkta. N? til dags eru vins?lar myndir af hv?lum ger?ar ? tengslum vi? hvalasko?unarfer?ir fyrir fer?amenn e?a me? h??r?u?um ne?ansj?var myndav?lum e?a flygildum. ? sama t?ma er s?fellt veri? a? birta ?ge?felldar myndir af hvalvei?um ? ?eim tilgangi a? m?tm?la ?eim. ?a? skiptir ekki m?li hver afsta?a okkar gagnvart hv?lum er; samband okkar vi? ?? hefur breyst g?furlega.?

Verkefni?, sem samanstendur af lj?smyndum, cyanotype prenti (prenta?fer? sem gefur myndunum einkennandi bl?an lit) og myndbandi, var? a? veruleika vi? vinnustofudv?l ? Japan ? desember 2018, sama ?r og Japan dr? sig ?t ?r Al?j??a hvalvei?ir??inu ? ?eim tilgangi a? halda ?fram hvalvei?um innan sinnar l?gs?gu. Me? verkinu er ger? tilraun til a? rannsaka brotakennt samband milli mann og hvala, og s?rst?k ?hersla l?g? ? hval sem f??u.