Vesturveggur galler?, Skaftfell Bistr?, 26. okt – 14. n?v 2019.
Opnunart?mi: daglega fr? 15:00 til 22:00, e?a ?ar til bistr?i? lokar.
Ioana Popovici er dansh?fundur, flytjandi og hlutleikh?sleikari fr? R?men?u, ?ar sem h?n stunda?i n?m vi? leiklistar- og kvikmyndah?sk?lann ? B?karest. Fr? ?rinu 2000 b?r h?n og starfar erlendis. Verk hennar hafa veri? kynnt ? h?t??um og galler?um ? Evr?pu, Bandar?kjunum, Mex?k?, Su?ur-K?reu, ?srael og Brasil, og sem dansari vann h?n ? samstarfi vi? nokkra al?j??lega dansh?funda.
Ioana hefur veri? listama?ur ? b?setu ? Skaftfelli allan okt?ber 2019. H?n s?nir afrakstur n?legra verka sinna ? Sey?isfir?i ? ?essari stuttu s?ningu ? Galler?i Vesturveggur.
?egar ?g r?fa?i um Sey?isfj?r? uppg?tva?i ?g s?rstakan heim sem var falinn ? skrapagar?i ? sta?num. Heimur farga?ra hluta sem voru einu sinni ?missandi, eins konar elliheimili fyrir b?la, b?ta og skr?tna hluti. Blettur af rotnun og ry?i, sem l?kist okkar eigin braut sem t?mabundnar verur og skilur eftir sig arfleif? ?rgangs. Markmi? mitt ? ?essu verkefni er ekki heimildarmynd, heldur tilraun til a? trufla og endurl?fga, me? ?v? a? finna lei?ir til a? blanda au?n landslagi? me? snertingu af h?mor, leik og f?r?nleika og setja ?a? ? ?nnur yfirgefin f?rnarl?mb – leikf?ng og matur.
Mynd: Ioana Popovici, 2019.