17.01.-01.03. 2020
S?ningin er afrakstur prentvinnustofu sem h?fst? 6. jan?ar 2020 og er haldin af Listah?sk?la ?slands ? samvinnu me? Skaftfelli, FOSS editions og T?kniminjasafni Austurlands. Vinnustofan fer fram ? Sey?isfir?i og eru ??tttakendur 14 nemendur ?r ?msum deildum innan Listah?sk?la ?slands auk tveggja skiptinema. Me? prentvinnustofunni gafst nemendunum t?kif?ri til a? ??last d?pri skilning ? prentferlinu og kynnast lykilhugmyndum vi? ?tf?rslu prentverka undir handlei?slu myndlistarmanna og s?rfr??inga ? graf?k, ?eim Sigur?i Atla Sigur?ssyni, Linus Lohmann og Litten Nystr?m.?
? n?mskei?inu unnu nemendur m.a. a? ?v? a? koma upp silki?rykkverkst??i fr? grunni ? Skaftfelli og vann hver ??tttakandi fyrir sig a? minnsta kosti eitt prentverk ? ?kve?nu upplagi en prenta?fer?ir hvers og eins voru mismunandi. S?ning ?essi samanstendur af prentverkum nemendanna sem unnin voru ? t?mabilinu.?
S?nendur eru: Alexander Jean de Fontenay, Anna R?shildur B. B?ving, Arnar Hjartarson, Aron Freyr Kristj?nsson, Elza Sarlote Matvaja, Joe Keys, L?kas Bj?rn Bogason, Maxime Sm?ri Olson, M?na Lea ?ttarsd?ttir, Paula Zvane, Ragnhei?ur Stef?nsd?ttir, Saga Gu?nad?ttir, Tryggvi ??r P?tursson, Unnur Birna J?nsd?ttir Backman, Victoria Versau, ??runn D?s Halld?rsd?ttir.
? samstarfi vi?: Listah?sk?la ?slands, Skaftfell – Myndlistarmi?st?? Austurlands, FOSS editions, T?kniminjasafn Austurlands
Styrktara?ilar: Austri Bruggh?s, Omnom s?kkula?i