Gestalistakona Skaftfells ? ma?, Bjargey ?lafsd?ttir, s?nir lj?smyndaser?u sem h?n nefnir T?ra, ? s?ningarsalnum 2. h??. S?ningin stendur til 30. ma?. A?gengt er ? gegnum Bistr?i? sem er opi? virka daga kl. 12:00-13:00 og 18:00-20:00 og um helgar kl. 18:00-20:00. S?u ?skir um a?ra heims?knat?ma er h?gt a? hafa samband vi? Skaftfell ? s?ma 472 1632.
Bjargey ?lafsd?ttir b?r og starfar a? list sinni ? Reykjav?k. H?n nam myndlist vi? Myndlista og hand??ask?la ?slands sem og Myndlistarakadem?una ? Helsinki. H?n nam lj?smyndun vi? Aalto University ? Helsinki og kvikmyndager? vi? Binger Filmlab ? Amsterdam. Listsk?pun Bjargeyjar ?lafsd?ttur er ekki bundin vi? einn listmi?il heldur velur h?n s?r ?ann mi?il sem henni finnst henta hugmyndinni best hverju sinni. Bjargey teiknar, m?lar, lj?smyndar, h?n f?st vi? kvikmyndager?, hlj??verk, b?kverk og gj?rninga.
Bjargey var tilnefnd til lj?smyndaver?launanna Deutsche B?rse Photography prize og the Godowski Colour photography Award fyrir lj?smyndaser?u s?na T?ru sem h?n s?ndi fyrst ? Lj?smyndasafni Reykjav?kur ?ri? 2009 og s?nir n? h?r ? Skaftfelli. Ser?una lj?smynda?i Bjargey ? Sey?isfir?i ? listamannadv?l ? Skaftfelli ?ri? 2008.
T?ra er unnin ? samstarfi vi? Menningarstofu Fjar?arbygg?ar og s?ningin mun opna ? Neskaupssta? ? j?n?.
Bjargey hefur undanfarin ?r s?nt list s?na h?r heima og erlendis. Til a? mynda ? Listasafni Reykjav?kur, Lj?smyndasafni Reykjav?kur, Kunstverein Munich, KunstWerke Berlin, Galeria Traschi, Santiago Chile, N?t?malistasafninu ? Stokkh?lmi, Manifesta Foundation Amsterdam, XYZ Collective, Tokyo, Japan, The Moore Space Miami, Bandar?kjunum, Manifesta Foundation Amsterdam, Hollandi,?Turku Biennale, Finnlandi, MEP, Paris, E-flux New York, WUK Kunsthalle, V?n, Austurr?ki, Tate Modern London, Palm Springs International film festival, Bandar?kjunum, Gothenburg Film Festival, Sv??j??, Aix en Provence international short film festival, Frakklandi.
“Listsk?pun Bjargeyjar ?lafsd?ttur er ekki bundin vi? einn listmi?il heldur velur h?n s?r ?ann mi?il sem henni finnst henta hugmyndinni best hverju sinni. ?a? m? ?v? l?kja henni vi? alhli?a hlj??f?raleikara ?v? Bjargey f?st vi? kvikmyndager?, hlj??verk, gj?rninga, teiknar, m?lar og lj?smyndar. ? ?etta skipti er ?a? einmitt lj?smyndin sem h?n beinir athyglinni a?.
S?ningin T?ra er samansafn t?knmynda sem hafa ?mist or?i? til ? draumum listamannsins e?a sprotti? fram ? vitund hans milli svefns og v?ku. Bjargey hr?fur ?horfandann me? s?r inn ? heim ?ar sem fegur? og hi? andlega r??ur r?kjum; ?ar sem jafn ?l?k atri?i og h?nd gu?s, fj?ll, t?frakassi, ?lfask?rnarfontur, sl??ur og teikningar af h?h?lu?um sk?m koma vi? s?gu, b??u? ? dularfullu lj?si og fj?lskr??ugum litum. ?r?tt fyrir a? h?n haldi h?r ?fram a? kanna lendur t?frarauns?is og s?rrealisma eins og ? fyrri verkum s?num, ?? beinir Bjargey ekki sj?num s?num a? manneskjunni sem sl?kri heldur leitast fremur vi? a? lj?smynda tilfinningu sem hefur fundi? s?r farveg ? ofangreindum atri?um. ?ar af lei?andi er s?ningin ekki bundin saman af eiginlegum s?gu?r??i heldur er eins konar fl??i ?ar sem h?gt er a? gleyma sta? og stund sv?fa um ? t?maleysi e?a algleymi.
T?ra fleygir ?horfandanum inn ? hringi?u ?ar sem hugt?k eins og d?lei?sla, heilun og s?lnaflakk r??a r?kjum ? heimkynnum sk?punar og innbl?sturs. ?essum heimi hins ?s?nilega og andlega stillir Bjargey fram sem me?ali gegn ?h?fi efnishyggjunnar sem hefur veri? einkennandi l?fsvi?horf ? okkar d?gum og beinir sj?num f?lks a? ?v? a? landam?ri raunveruleikans eru kannski fremur flj?tandi heldur en bein l?na. Markmi?i? er g?fugt; h?n leitast vi? a? lj?smynda hi? yfirn?tt?rulega jafnvel sj?lfan gu?. Og er h?gt a? lj?smynda hann og m? ?a? yfirh?fu?? Eins og Bjargeyju er eiginlegt ? sinni listr?nu vinnu ?? gengur h?n a? vi?fangsefninu ford?malaus og af einl?gni og ekki hva? s?st lj?r ?v? h?mor og leik. Hvort sem gu? er a? finna ? t?frakassanum, hvort sem hann er lj?sgeisli innan um sl??ur ? forgrunni fjallalandslags e?a jafnvel inni ? h?h?lu?u sk?num, minnir T?ra okkur ? taka eftir a? l?fsins d?semdir b?a ? huganum en eru hverfular ? hendi …”
J?hanna G. ?rnad?ttir