17. j?n? – 6. september, 2020
Sumars?ning Skaftfells ver?ur ? h?ndum myndlistarmannsins Ingibjargar Sigurj?nsd?ttur (f.1985) sem b?r og starfar ? Reykjav?k. H?n mun s?na eigin verk ? formi teikninga, stafr?nna prenta og sk?lpt?ra, ?samt v?ldum verkum eftir listm?larann og leirlistamanninn Benedikt Gu?mundsson (1907-1960), en Ingibj?rg ?lst upp innan um verk hans sem pr?ddu heimili afkomenda hans sem eru n?nir fj?lskylduvinir.?
Verk Ingibjargar snerta ? grunnvi?leitninni til listsk?punar og undirst??u myndlistar – l?nu, lit, myndbyggingu en eru um lei? hluti af fr?s?gn sem ra?ast saman ?r brotum sem glittir ?. Titill s?ningarinnar er fenginn ?r texta eftir Ingibj?rgu ?ar sem h?n segir m.a. merking liggur ?uppg?tvu? ? ?merkilegum hlutum. Ingibj?rg beinir athygli sinni a? f?nger?ri tj?ningu ? teikningu og sm?atri?um sem vi? l?tum framhj? okkur fara ? hversdeginum.?
?kv?r?un Ingibjargar um a? stilla saman verkum s?num og Benedikts Gu?mundssonar hefur a? gera me? ?huga ? grunne?li listsk?punar og formi hennar en ?ar a? auki ver?u l?f hans og starf t?kn fyrir t?ma, fjarl?g? og fjarveru sem tengir saman alla skapandi i?ju. ? huga Ingibjargar er eitthva? fallegt vi? hvernig flestir listamenn helga l?f sitt listinni, gera verk sem a? ?llum l?kindum munu gleymast e?a t?nast. ?a? er fegur? ? ?v? a? b?a til ?ll ?essi verk fyrir gr??arfl?mi ?minnis & einhvers sta?ar finnst m?r ?a? ?hugavert og fallegt. ?a? hefur eitthva? a? gera me? kjarnann ? ?v? af hverju vi? vinnum nokkur verk yfir h?fu? og hva? ?a? ???ir a? vera listama?ur.
Ingibj?rg f?ddist ?ri? 1985 og ?tskrifa?ist me? B.A. gr??u fr? myndlistadeild Listah?sk?la ?slands ?ri? 2010. H?n b?r og starfar ? Reykjav?k og er stj?rnarma?ur ? listarekna galler?inu Kling & Bang. H?n hefur s?nt v??a t.a.m. ? Reykjav?k, ? ?safir?i, ? Miami, Basel og V?n. H?n hefur einnig fengist vi? s?ningastj?rn ? Kling & Bang og Listasafni Reykjav?kur.
Benedikt Gu?mundsson f?ddist ? Reykjav?k ?ri? 1907. Sem ungur ma?ur var hann sendur til ??skalands og Danmerkur til a? nema sl?trarai?n en hann n?tti t?ma sinn ?ar til a? s?kja n?mskei? ? myndlist og heims?kja listas?fn. Benedikt vann ?tullega a? list sinni, ger?i ?r??in m?lverk og f?nger?ar pastelteikningar. Hann rak leirverkst??i? Sj?narh?l ? ?runum 1947-1952 ?ar sem hann vann ?r ?slenskum leir. A? loknum vinnudegi ? kj?tb?? sinni n?tti Benedikt kv?ld og n?tur til a? sinna listinni. Benedikt var hluti af kjarna, b??i starfandi listamanna og fr?stundam?lara, sem hittust reglulega ? stofu fj?lskyldunnar og r?ddu myndlist og m?lu?u ? kj?ltu s?r, ?.?.m Gunnlaugur Scheving, J?hannes P?lsson, J?hann Sigur?sson og ?orvaldur Sk?lason. Benedikt naut einnig tilsagnar hj? ?orvaldi um skei?. Benedikt h?lt einkas?ningar ? Listamannask?lanum, Mokkakaffi og Safnah?sinu og var a? vinna a? s?ningu er hann l?st a?eins 53 a? aldri ?ri? 1960. Vinir hans og fj?lskylda efndu svo til s?ningar ? Bogasal ?j??minjasafnsins a? honum gengnum til a? framkv?ma ?a? ?tlunarverk hans. ? s?ningarskr? s?ningarinnar segir:? Myndlistin ?tti hug Benedikts og vi? sj?um h?r ?v?xt af v?kun?ttum hans og listadraumum, er g??borgarar voru gengnir til n??a.