??r Vigf?sson

Opnun f?studagur 12. febr?ar, kl. 18:00-20:00, Skaftfell s?ningarsalur.

Listamannaspjall laugardagur 13. febr?ar, kl. 14:00.

Lei?s?gn ? ensku fimmtudagur 18. mars, kl. 17:00.

S?ningin stendur til 25. apr?l 2021. Opi? m?n-f?s kl. 16:00-20:00, lau-sun kl. 16:00-20:00.

Gengi? inn um Bistr?i? ? 1. h??.

S?ningaropnun og listamannaspjall eru hluti af listah?t??inni List ? lj?si.?Vi? bi?jum alla gesti um a? vir?a reglur vegna Covid-19 ?ar sem h?marksfj?ldi ? r?mi er 20 manns og a? bera gr?mur.

Segja m? a? myndlistama?urinn ??r Vigf?sson (f. 1954) sverji sig ? ?tt vi? naumhyggjulistamenn ?ar sem verk hans einkennast af einf?ldum formum og hreinum litafl?tum. Efnisval ??rs er n?r eing?ngu i?na?arefni ? bor? vi? plexigler, mdf, lita? gler og ?l, en verk hans eru ? m?rkum ?ess a? vera m?lverk og veggsk?lpt?rar ?ar sem misst?rir fletirnir og ?fer? efnisins talar sig inn ? r?mi?. Litagle?in ? verkum ??rs spilar einnig st?rt hlutverk en er samt sem ??ur f?gu? og jar?bundin. Verkin eru ?kve?in og afdr?ttarlaus og einfaldleiki ?eirra ber me? s?r merki um aga og n?kv?mni, en vi? n?nari eftirgrennslan er ?a? ekki s??ur tilfinning, inns?i og g?skafull eftirv?nting listamannsins eftir samspili forma, efnis og lita sem r??ur f?r. ?a? er einmitt ? ?eim n?tum sem samtali? vi? r?mi? og ?horfandann ? s?r sta? og ?ar hefst fer?alagi? ?egar r?nt er ? verkin.

Verk ??rs hafa undarlega d?lei?andi ?hrif hvort sem ?a? er vegna lita?ra tv?v??ra fleta sem virka ? stundum eins og ?eir sv?fi ? lausu lofti e?a ?egar horft er ? lagskipt, litu? gler sem endurspegla b??i ?horfandann og r?mi?. Glerverkin gera ?a? a? verkum a? ma?ur upplifir eins og ?au s?u innlit inn ? annan heim. Milli formanna og litanna ? s?r sta? samspil sem lj?s og skuggar hafa einnig ?hrif ? og me? h?kkandi s?l mun ?etta samspil skapa breytilegar vi?t?kur eftir ?v? hvernig birtan magnast. ?tgangspunktur verkanna eru form og litir, sem eru ? raun grunnundirsta?a myndlistar, og verk ??rs eru ekki ?tlu? a? f?ra okkur konkret merkingu heldur skapa ?au fyrst og fremst upplifun ? formi og r?mi. S? upplifun getur hins vegar b?i? til innra samtal hj? ?horfendum og verkin ver?a ?? nokkurs konar staksteinar til a? stikla ? og tengja upplifun okkar b??i ?t ? vi? en ekki s??ur inn ? vi?. Einfaldleikinn og samspil efnis, lita og r?mis er til ?ess falli? a? skapa kyrr? og r? ? t?mum ?rei?u sem hefur einkennt litla samf?lagi? okkar ? Sey?isfir?i undanfari? og f?rir okkur lj?flega inn ? birtuna sem er framundan og vori?.

??r Vigf?sson er f?ddur ? Reykjav?k ?ri? 1954 og nam myndlist vi? MH? og s??ar ? Hollandi ? Strichting De Vrije Academie ? Den Haag. Hann hefur s?nt v??a b??i h?rlendis og erlendis t.d. Kjarvalsst??um, N?listasafninu, i8 galler?i, Quint Gallery ? San Diego og The Chinese European Art Center, Xiamen City ? K?na. ??r b?r og starfar ? Reykjav?k og Dj?pavogi.

S?ningarstj?rar: Hanna Christel Sigurkarlsd?ttir og Julia Martin

Lj?smynd: Vigf?s Birgisson, i8 galler?