Svand?s Egilsd?ttir  Nokkrar teikningar af fj?llum

Galler? Vesturveggur, Skaftfell Bistr?, 10. mars  10. ma? 2021

Opi? daglega kl. 16-22

S?ningin Nokkrar teikningar af fj?llum er samansafn af alls konar andart?kum ?ar sem fj?ll koma vi? s?gu. Fj?ll m?lu? fr? landi, fj?ll teiknu? fr? sj?, innri fj?ll og ytri fj?ll. ?au tengjast afst??u listamannsins og samband hennar vi? ?essi fj?ll og andart?k; tilraun hennar til a? kynnast ?eim og sj?lfri s?r um lei?.

 

?a? er alltaf fjall yfir m?r.

?f?ranlegt og st??ugt, en oft kleift, heilagt e?a misheilagt fjall.

?a? var ?etta; fjalli? helga sumar, s??ast li?i? sumar.

Komst vi? og komst fyrir ?ar ? toppnum,

merkti allti? sem finnst ? andr?minu. ?a? var heil?g gle?istund.

? sumar sem lei? var l?ka fj?lskylda.

Mamma! sag?i s? yngsti, – ?? m?lar alltaf sama fjalli?.?

?g hef hugsa? um ?essi or? barnsins m?nu?um saman.

? vetur komu fj?llin ? ?vart. ?au s?g?u, ekki vanmeta okkur litlu kr?kiber, pe?, menn e?a hva? sem ?i? heiti?.

?essar myndir eru m?la?ar ??ur en ?au s?g?u m?r ?a?. ?g efast um a? ?g geti m?la? ?au svona eftir ?a?.

 

Svand?s Egilsd?ttir er kennari og m?lari auk ?ess sem h?n f?st vi? ?misleg anna?. H?n er? me? fj?lbreytta menntun og alls konar ?hugam?l. Svand?s b?r og starfar ? Sey?isfir?i.