Mi?vikudaginn, 21. apr?l 2021, kl. 17:00 – 18:00 ? Her?ubrei?.
Anna Vaivare er fr? Letlandi og vinnur fyrst og fremst me? myndskreyti og annars konar myndas?guform. H?n h?f feril sinn sem arkitekt eftir a? hafa loki? n?mi fr? Riga Technical University Faculty of Architecture and Urban Planning. Eftir a? hafa gefi? ?t ?? nokkrar myndas?gur og myndskreytt fimm barnab?kur settist h?n ? sk?labekk vi? Art Academy of Latvia Printmaking department og ?tskrifa?ist ?a?an me? meistaragr??u. ?
Vi? dv?l s?na ? Skaftfelli mun Anna vinna a? n?rri myndas?gus?r?u, gera tilraunir me? mismunandi t?kni vi? sj?nr?na framsetningu s?gu og ?r?a sj?nr?nt tungum?li vi? mi?lun ?visagna ?.m.t. margr??ar tilfinningar.?
Anna mun dvelja ? gestavinnustofu Skaftfells ? apr?l og ma?, og hlaut til ?ess styrk fr? Norr?nu menningarg?ttinni (Nordic Culture Point, Nordic Baltic Mobility Programme).?