BRAS: Arlene Tucker b??ur nemendum ? ME upp ? smi?juna T?lkun er samtal

Translation is dialog e?a T?lkun er samtal er verkefni ?r?a? af myndlistarkonunni Arlene Tucker (TW/USA) sem b?r og starfa ? Joutsa, Finnlandi. H?n dvelur ? september 2021 og mars 2022 sem gestalistama?ur Skaftfells ? bo?i Norr?nu menningarg?ttarinnar.

Verkefni??T?lkun er samtal fjallar um samtal ungmenna ? milli ?l?kra sta?a ?ar sem ??tttakendur munu notast vi? listr?nar a?fer?ir til a? n?lgast listr?na sk?pun hvors annars. Nemendur f? a? velja ?r verkum erlendra ungmenna til a? t?lka me? s?num eigin h?tti og ?tf?rslu. Margir ?l?kir mi?lar eru m?gulegir vi? ?tf?rsluna en ? grunninn er n?lgunin s? a? ungmenni fr? ?l?kum heimshlutum n?lgist hvort anna? ? gegnum sk?pun.

??tttakendur verkefnisins eru nemendur ? Menntask?lanum ? Egilsst??um undir handlei?slu kennaranna ?lafar Bjarkar (L?u) Bragad?ttur og Hei?d?sar H?llu Bjarnad?ttur.

N?nar m? sj? um verkefni? og fyrri ??tttakendur ? https://www.translationisdialogue.org/

Verkefni? er hluti af BRAS – menningarh?t?? barna og ungmenna ? Austurlandi