23. okt?ber 2021 3. jan?ar 2022, Vesturveggur, Skaftfell Bistr?
Opnunart?mi er ? samr?mi vi? opnunart?ma Bistr?sins.
??rarinn Andr?sson (f. 1968), e?a T?ti Ripper, er f?ddur og uppalinn ? Sey?isfir?i og er virkur innan listasenu b?jarins. ?egar T?ti var fyrst kynntur fyrir m?laralistinni ?ri? 2009 bei? hann ekki eftir a? f? pensil ? hendurnar heldur nota?i hann papp?rs snifsi til a? m?la s?n fyrstu verk. ?essi sami ?kafi hefur veri? gegnum gangandi ? listsk?pun hans s??an, ?ar sem hann sekkur s?r inn ? strigann ?n hugsana e?a ?setnings. Landsl?g og f?g?rur birtast fyrirvaralaust ? striganum sem afsprengi dj?prar einbeitingar ?ar sem ekkert anna? kemst a?. Umhverfi? og hugar?stand renna saman ? eitt og skapa litr?k form sem bj??a upp ? n?lgun fr? mismunandi sj?narhornum. S?ningin b??ur upp ? inns?n ? myndheim T?ta ? verkum sem spanna s??ustu 12 ?r.