Prentverki? Til minningar, eftir ?nnu Vaivare, hefur rata? til forseta ?slands

Prentverki? Til minningar, eftir fyrrum gestalistamann Skaftfells, ?nnu Vaivare, hefur rata? til forseta ?slands.

Til minningar er samanbroti? myndverk me? teikningum af ?eim ellefu h?sum ? Sey?isfir?i sem gj?rey?il?g?ust ? aurskri?unum ? desember 2020. ? ytri hli? prentverksins ber a? l?ta abstrakt teikning sem minnir ? aur e?a grj?tmulning. ?samt teikningunum vann Anna vi? fj?ldan allan af verkefnum ? me?an ? dv?l hennar st?? ? apr?l og ma? ? ?essu ?ri og voru prentverkin kostu? af Skaftfelli.

H?gt er a? kaupa prentverki? hj? Skaftfelli og vi? hvetjum ?hugasama a? senda l?nu ? skaftfell@skaftfell.is

Anna Vaivare er fr? Letlandi og vinnur fyrst og fremst me? myndskreyti og annars konar myndas?guform. H?n h?f feril sinn sem arkitekt eftir a? hafa loki? n?mi fr? Riga Technical University Faculty of Architecture and Urban Planning. Eftir a? hafa gefi? ?t ?? nokkrar myndas?gur og myndskreytt fimm barnab?kur settist h?n ? sk?labekk vi? Art Academy of Latvia Printmaking department og ?tskrifa?ist ?a?an me? meistaragr??u. ?

Anna dval?i ? gestavinnustofu Skaftfells ? apr?l og ma?, og hlaut til ?ess styrk fr? Norr?nu menningarg?ttinni.