Brengla?, bogi?, bylgja?  Ragnhei?ur K?rad?ttir & Sara Gillies

27. n?vember 2021  30. jan?ar 2022 ? s?ningarsal Skaftfells

Opnar 27. n?vember kl. 16:00-18:00.

Opnunart?mi m?n-f?s kl. 12:00-20:00, lau-sun kl. 16:00-20:00.

A?gangur ? gegnum bistr?i? ? fyrstu h??.

Lei?s?gn me? listam?nnunum fer fram sunnudaginn 28. n?vember kl. 13:00.

? sams?ningunni Brengla?, bogi?, bylgja? gefur a? l?ta annars vegar m?lverk eftir S?ru Gillies (EN/IS) og hins vegar ?r?v?? g?lfverk eftir Ragnhei?i K?rad?ttur (IS). Verkin vinna ??r ? sitt hvoru lagi en eiga ?a? sameiginlegt a? sk?punarferli beggja einkennist af leikgle?i auk ?ess sem ??r vinna b??ar ?t fr? inns?i og ? samtali vi? efnivi?inn sem lei?ir ??r ?fram a? ni?urst??u.?

Verk Ragnhei?ar gefa mynd af afm?rku?um, fjarst??ukenndum heimum. ?au samanstanda af sk?lpt?rum sem vir?ast vi? fyrstu s?n kunnuglegir, en reynast vi? n?nari sko?un erfi?ara a? henda rei?ur ? og skilgreina en ?tla m?tti. Samskeyting ?ekktra forma og efna mynda framandi hluti sem v?sa ? ?l?kar ?ttir og skapa fj?lbreytta sk?rskotun. Ragnhei?ur s?kir s?r innbl?stur ? af?reyingarheima svo sem mini-golfvelli e?a ?rautabrautir og mannger? fyrirb?ri eins og heimilisb?na?. H?n einangrar hluti fr? tilgangi s?num, einfaldar ?? og rannsakar ?t fr? fagurfr??ilegum sj?narmi?um. Nytjahlutir eru settir ? n?jan b?ning og dau?ir hlutir oft pers?nuger?ir. Eftir standa abstrakt hlutir sem hafa tapa? samhengi s?nu og upphaflegum tilgangi, en kunnugleikinn opnar inn ? ?l?kar og ?fugsn?nar skilgreiningar og vangaveltur; er h?r um a? r??a barnaleikfang e?a kynl?fsleikfang? ?mynda?ar hli?arv?ddir Ragnhei?ar skapa eins konar rof ? veruleikanum, ? l?tlausan, n?kv?man og margr??an h?tt.

Verk S?ru b?a b??i yfir pers?nulegum og landfr??ilegum sk?rskotunum og ? n?legum verkum s?num vinnur h?n vi? a? endurupphugsa l?kamann, s?r ? lagi kvenl?kamann, og tengja hann vi? n?tt?runa. Hvoru tveggja eru marglaga fyrirb?ri en ? verkum S?ru ver?ur til ?kve?inn samruni n?tt?ru og l?kama sem h?n tvinnar saman vi? eigin brotakenndar hugsanir, minningar og reynslu. Vinnuferli? er st?r hluti af verkum S?ru sem er oft langt og strangt ?ar sem h?n m?lar og endurm?lar, br?tur upp og endurbyggir, ?tir vi? m?rkum, togar og teygir. ?etta ferli felur ? s?r vinnu me? inns?i, hreyfingu og vi?brag? og notar h?n fyrri m?lningarl?g til a? lei?a sig ?fram vi? n?stu yfirfer?. A? vissu leyti m? segja a? n?lgun S?ru ? m?lverki? s? sk?lpt?r?sk ?? a? h?n haldi s?r innan ramma strigans, en gr?f ?fer? m?lverkanna og formin ? verkunum ?ta jafnvel undir ?essa tilfinningu. Hvert verk gengur ? gegnum margar mismunandi lagskiptar umbreytingar ?ar sem h?n vinnur ? m?rkum hins hlutbundna og hugl?ga ? leit a? jafnv?gi ? milli ?ess leikgla?a, frumst??a og leyndard?msfulla.

Saman skapa verk S?ru og Ragnhei?ar snertifleti andst??na en einnig l?kinda en vi? ?a? ver?ur til spennandi samtal og n?ningur. ? s?ningunni Brengla?, bogi?, bylgja? lei?a ??r ?horfandann s?fellt lengra inn ? draumkenndan og ?hlutbundinn heim; heimur sem er ? senn kunnuglegur en l?tur jafnframt a? s?num eigin l?gm?lum.

S?ningarstj?ri: Hanna Christel Sigurkarlsd?ttir

 

Ragnhei?ur K?rad?ttir (f. 1984) ?tskrifa?ist me? BA gr??u ? myndlist fr? Listah?sk?la ?slands ?ri? 2010 og lauk meistaran?mi ? myndlist vori? 2016 fr? School of Visual Arts ? New York. Ragnhei?ur hefur teki? ??tt ? fj?lda s?ninga b??i h?r ? landi sem og erlendis og er annar helmingur listatv?eykisins Lounge Corp., sem mi?ar a? ?v? a? s?na myndlist ? ?hef?bundnum r?mum. Ragnhei?ur hefur m.a. veri? me? einkas?ningar ? Listasafni Reykjav?kur og Harbinger, gert samstarfss?ningar ? Kling & Bang og ? Satellite Art Show ? Miami, og teki? ??tt ? sams?ningum ? Ger?arsafni og ?smundarsal. http://ragnheidurkaradottir.com

Sara Gillies (f. 1982) f?ddist ? Kingston-Upon-Thames ? Englandi og b?r og starfar ? Stykkish?lmi. H?n ?tskrifa?ist me? BA gr??u ? myndlist fr? Winchester School of Art og lauk meistaran?mi ? myndlist 2007 fr? Royal College of Art, London. Sara hefur s?nt v??a m.a. ? Harbinger, Reykjav?k; Horse and Pony, Berlin; Gallery Beast Turfs Projects, London; Royal College of Art, London; og teki? ??tt ? myndlistarh?t??inni Sequences.?