28. jan?ar 30. mars 2022 ? Vesturvegg, Skaftfell Bistr?
Opnunart?mi: M?n/fim/f?s 12:00-14:00 og 17:00-22:00; ?ri/mi? 12:00-22:00; lau/sun 17:00-22:00
D?ja Hansd?ttir (f. 1991 Reykjav?k) b?r og starfar ? Sey?isfir?i en f?ddist ? Bandar?kjunum og var alin upp af innflytjendum fr? ?slandi og Hond?ras. D?ja la?ast a? fagurfr??i formfastra almenningsr?ma sem b?a yfir t?mabundnum, efnislegum eiginleikum sem h?n telur a? bj??i upp ? a? opinbera tilfinningalegar ?fingar og geri okkur kleift a? brj?tast gegn ?eim hlutverkum sem vi? h?fum tileinka? okkur b??i ? bakvi? tj?ldin og opinberlega.?Meginmi?ill D?ju vi? listsk?pun s?na er lj?smyndun, en hryllingurinn sem felst ? myndsk?puninni holdgervist ? h?ndum ?horfandans. Myndir og minningar hr?rast saman ? hluti e?a gj?rninga sem eru andsetnir af v?lr?num skor?um mi?ilsins.?Verk hennar kanna einnig aflei?ingar v?lr?ns, karll?gs sj?nm?ls (e. male gaze) ? ?essum t?mabundnu og efnislegu r?mum, s?gu lj?smyndunar og fr?sagnarm?ta landslagsins.
D?ja starfar sem dagskr?rstj?ri Her?ub??s ? Sey?isfir?i ?ar sem h?n s?kir m.a. innbl?stur sinn fyrir lj?smyndaverk s?n.